16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Vegna byggingarstjóra komu fram nokkuð alvarlegar athugasemdir. Hluti<br />

byggingarfulltrúa telur of algengt að meðal byggingarstjóra séu einstaklingar sem<br />

ekki er ljós skylda sín og ábyrgð. Bent var á að hluti þeirra sinnti ekki því eftirliti<br />

sem honum bæri að sinna. Orðið fjarvinnsla var t.d. notað af embættum á<br />

landsbyggðinni um störf einhverra byggingarstjóra. Það er þegar byggingarstjóri<br />

tekur að sér verk og kemur síðan aldrei á byggingarstað til að fylgjast með því.<br />

Eitthvað virðist um slíka fjarvinnslu byggingarstjóra. Ýmis fleiri dæmi eru nefnd,<br />

s.s. að fullnægjandi uppdrættir séu ekki fyrir hendi á byggingarstað, vikið sé frá<br />

uppdráttum án heimildar, ekki sé nægjanlega fylgst með efnisgæðum o.fl.<br />

Spurðir beint um vandamál í samskiptum við byggingarstjóra telja 60%<br />

byggingarfulltrúa að vandamál hafi komið upp vegna byggingarstjóra. Um 30%<br />

vilja fara vægar í sakirnar og segja slík vandamál yfirleitt óveruleg ef upp komi.<br />

Um 10% svöruðu ekki spurningunni. Svarhlutfall var svipað þegar spurning sem<br />

tiltók vandamál í sambandi við úttektir sérstaklega var lögð fram.<br />

Aukin fræðsla fyrir byggingarstjóra, um störf þeirra og ábyrgð, er talin mikilvæg.<br />

Æskilegt er einnig að beitt sé meiri formlegheitum eða festu við ýmis samskipti<br />

byggingarfulltrúa og byggingarstjóra eða iðnmeistara. Samræmdar verklagsreglur<br />

og/eða leiðbeiningar um slík samskipti eru taldar til bóta. Hluti byggingarfulltrúa<br />

vill einnig sjá heimild til einfaldari afgreiðslna vegna smáverka, t.d. þannig að<br />

byggingarstjóri einn sé skráður á verk eða þá að heimilt sé að meistari sjái um verk<br />

án byggingarstjóra.<br />

Byggingarfulltrúar eru ekki sammála um það hvort auka þurfi úrræði byggingarreglugerðar<br />

vegna brota byggingarstjóra. Þeir eru þó sammála um að þeim<br />

úrræðum sem eru fyrir hendi sé lítið beitt þrátt fyrir að stundum sé ástæða til.<br />

Talsverðum hluta finnst því jákvætt ef hægt væri að koma á svipuðu kerfi vegna<br />

brota eins og beitt er við umferðarlagabrot, þ.e. punktakerfi.<br />

Nánar er vísað í kafla 7.0 Byggingarstjórar og iðnmeistarar<br />

3.05 Úttektir<br />

Almennt virðist sem 70-80% byggingarfulltrúa geri alltaf kröfu um að verkþættir<br />

sem tengjast burðarþoli séu teknir út. Hvað varðar verkþætti tengda eldvörnum<br />

virðist tíðni úttekta vera ívið meiri eða um 82%.<br />

Klæðningar eru síst teknar út. Þar sem einungis 21% byggingarfulltrúa segist alltaf<br />

taka út klæðningar veggja og þaka. Samkvæmt þessu má því ætla að talsverður<br />

meirihluti starfi á svipaðan hátt, a.m.k. hvað varðar burðarþol og eldvarnir. Það<br />

sama á að sjálfsögðu við um þau 79% sem að jafnaði taka ekki út klæðningar.<br />

Nokkur meirihluti hefur veitt byggingarstjórum heimild til eiginúttekta. Traust<br />

virðist ríkja af hálfu byggingarfulltrúa gagnvart þessum aðilum, því að um 55%<br />

þeirra segjast ekki krefjast skriflegrar staðfestingar um framgang slíkra úttekta.<br />

Nokkuð er um að byggingarstjórar kalli ekki til úttekta. Aðspurðir eru<br />

byggingarfulltrúar þó ekki sammála um hvort þetta sé alvarlegt vandamál, þar sem<br />

um 9% stéttarinnar verða sjaldan eða aldrei vör við að byggingarstjórar kalli ekki<br />

14

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!