16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

8.07 Aðkeyptir verktakar<br />

Eins og áður hefur komið fram er vinnuálag embætta mikið. Reyndar eyndar þó mismikið,<br />

því að fram hefur komið áður að um 45% embætta telja sig geta annað öllum<br />

tilfallandi verkefnum en 55% kváðust ekki hafa til þess nægan mannafla. Kannað<br />

var var í hve miklum mæli mæli verktakar verktakar starfa starfa almennt almennt að úttektum fyrir embætti<br />

byggingarfulltrúa.<br />

• Um 41% embætta ræður verktaka til<br />

Er um það að ræða að úttektir<br />

séu unnar af aðkeyptum<br />

verktökum?<br />

að sinna einhverjum hluta úttekta.<br />

Nei<br />

• Um 56% ráða ekki verktaka til að<br />

56%<br />

sinna úttektum.<br />

Já<br />

• Um 3% svara ekki.<br />

41%<br />

Svara<br />

ekki<br />

3%<br />

Ekki Ekki er að sjá að að hlutur hlutur verktaka verktaka sé sé mikill í úttektum því að mati aðspurðra<br />

byggingarfulltrúa er almennt talið að hlutur verktaka nemi um 3-10% allra úttekta<br />

miðað við fjölda.<br />

Undantekningar voru þó, , þ.e. þrjú embætti sem meta umfangið þannig að verktakar<br />

sjái um 20%, 40% og 50% allra úttekta.<br />

• Mannekla getur ráðið því að verktakar eru ráðnir. . Oftast eru verktakar því<br />

ráðnir til að leysa sérstaka tímabundna álagstoppa. Einnig er um það að ræða að<br />

verktakar eru ráðnir þegar byggingarfulltrúi fer í frí eða veikist.<br />

• Sérhæfing getur einnig valdið því að verktaki er ráðinn. Þar má t.d. nefna að<br />

einhver brögð eru að því að verktakar sjái um úttektir á vatnsúðakerfum o.þ.h.<br />

Verktakar eru þá ráðnir vegna starfa sem krefjast sérþekkingar sem hugsanlega<br />

er ekki fyrir hendi hjá viðkomandi embætti.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!