16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

• Það þarf að skýra betur hvenær þarf að afhenda vottanir eða umsagnir um<br />

byggingarvöru og hvernig gögn á að afhenda. Ákvæðin eru talin nokkuð loðin<br />

og því er mikilvægt að fá skýrar leiðbeiningar verðandi túlkun og skilning á<br />

þessum þáttum.<br />

• Mikið er um kvartanir frá byggjendum vegna mismunandi túlkunar byggingarfulltrúa<br />

á kröfunni um vottun, enda er vel ljóst að talsverður hluti<br />

byggingarfulltrúa krefst aldrei vottunar þrátt fyrir skýr ákvæði reglugerðar þar<br />

um. Þetta afstöðuleysi einstaklinga innan stéttarinnar gagnvart skýrum<br />

ákvæðum laga og reglugerða gerir þeim mjög erfitt fyrir sem vilja ganga eftir<br />

kröfunni.<br />

• Mikilvægt er því að þetta mál sé vel skilgreint og öllum gerð skýr grein fyrir því<br />

hvenær vara á að vera vottuð og hvenær ekki.<br />

6%<br />

Er erfitt að skilja eða túlka þau gögn<br />

sem berast vegna vottunar?<br />

15%<br />

32% 32%<br />

117<br />

15%<br />

Alltaf Oftast Sjaldan Aldrei Svara<br />

ekki

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!