16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

6.24 Leiðbeiningar/ aðstoð við byggingarfulltrúa<br />

Kannað var álit byggingarfulltrúa á því hvort þörf væri sérstakra leiðbeininga eða<br />

aðstoðar þeim til handa vegna hönnunargagna. Spurningin var svohljóðandi:<br />

Er þörf aðstoðar eða leiðbeininga fyrir byggingarfulltrúa vegna þessara mála?<br />

• Um 53% byggingarfulltrúa telja það<br />

heppilegt.<br />

• Um 32% telja að ekki sé þörf á<br />

slíkum leiðbeiningum.<br />

• Um 15% svara ekki eða taka ekki<br />

afstöðu.<br />

Svör eru birt hér fyrir neðan flokkuð<br />

eftir megináherslum. Eins og ávallt eru<br />

sýnd dæmigerð svör eða lýsandi<br />

útdráttur:<br />

Leiðbeiningar<br />

• „Brýnt að stjórnvöld geri almennar leiðbeiningar fyrir landið í heild varðandi<br />

hönnunargögn og meðferð þeirra.“<br />

• „Já, slíkar leiðbeiningar yrðu til að auka samræmi milli embætta.“<br />

Reglur skýrðar<br />

• „Það er mjög mikilvægt að fyrir hendi séu skýr ákvæði um það hvernig<br />

byggingarfulltrúi eigi að standa að verki vilji hann láta kanna einhverja þætti<br />

hönnunargagna sem honum finnst ástæða til að séu kannaðir. Það vantar skýrar<br />

leiðbeiningar um það hvernig eigi að taka á slíkum málum og hvaða úrræðum sé<br />

heimilt að beita. Eins og t.d. að leita til sérfræðinga um álit á einstökum<br />

málum.“<br />

• „Skilgreina þyrfti betur hvað felst í eftirliti byggingarfulltrúa með hönnuðum og<br />

hönnunargögnum.“<br />

Aukið samræmi<br />

• „Já, það ættu að vera til samræmdar leiðbeiningar um það hvernig ber að haga<br />

yfirferð og meðhöndlun hönnunargagna.“<br />

• „Já, varðandi túlkun á því hvað er fólgið í yfirferð byggingarfulltrúa og hvernig<br />

brugðist er við villum.“<br />

• „Embættin verða að starfa eins og gera sömu kröfur til teikninga. Samræma<br />

þarf þessa starfsemi betur milli embætta.“<br />

Neikvæð svör<br />

• „Nei, engin sérstök þörf.“<br />

• „Félag byggingarfulltrúa starfar að þessum málum, svo það er í nokkuð góðu<br />

lagi.“<br />

• „Nei, það þarf ekkert umfram það sem komið er nú þegar.“<br />

• „Nei.“<br />

71<br />

Er þörf aðstoðar eða leiðbeininga<br />

fyrir bygg.fulltr. vegna hönnunargagna?<br />

53%<br />

32%<br />

15%<br />

Væri heppilegt Nei, ekki þörf Svara ekki

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!