16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Leiðrétta þarf leiðrétt gögn<br />

• „Það kemur stundum fyrir að gerðar eru athugasemdir við hönnunargögn.<br />

Hönnuðir senda síðan inn leiðrétt gögn. En stundum hafa gögn þeirra tekið svo<br />

miklum breytingum hjá þeim að nýjar athugasemdir eru gerðar.“<br />

Prófarkalestur byggingarfulltrúa<br />

• „Það er of mikið um að hönnuðir vilji nota byggingarfulltrúa sem<br />

prófarkalesara.“<br />

Listi yfir útreikninga<br />

• „Burðarvirkjahönnuðir virðast vera óvanir að leggja fram lista yfir útreikninga<br />

eða útreikningana sjálfa og eru tregir til að afhenda þá með fullnægjandi hætti.<br />

Kvarta sáran yfir þessum kröfum. Þeir virðast heldur ekki vera vanir að vinna<br />

eða setja útreikningana skipulega fram.“<br />

Túlkun reglugerðar<br />

• „Helst vandamál sem snúa að túlkun byggingarreglugerðar. Einstaka hönnuðir<br />

telja stundum að byggingarfulltrúi hafi ekki umboð til að skipta sér af<br />

ákveðnum þáttum hönnunargagna eða gera ákveðnar kröfur. Þetta getur<br />

stundum kostað ákveðið þras.“<br />

Erfitt að fá fullnægjandi gögn<br />

• „Það getur stöku sinnum verið erfitt að fá fullnægjandi gögn. Einnig er um það<br />

að ræða að gögnin berist mjög seint.“<br />

• „Það kemur fyrir að margoft þurfi að senda hönnuðum tölvupóst og óska eftir<br />

viðbót við hönnunargögnin. Oft vantar til dæmis skráningartöflur. Það er<br />

stundum eins og þeir séu að flýja embættið.“<br />

Lítið vandamál<br />

• „Nei, ekki vandamál, fremur samskiptaleysi. Hönnuðir hafa ekki mikil<br />

samskipti, láta milliliði um þau.“<br />

• „Sjaldan, ef upp kemur vandamál er það oftast vegna þess að það er ekki hægt<br />

að ná í hönnuði.“<br />

• „Nei, samskipti við hönnuði eru yfirleitt góð.“<br />

• „Aldrei vandamál.“<br />

69

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!