30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

9 Landsbankinn<br />

Hagnaður af grunnbankastarfsemi, þ.e. fyrir utan gengismun vegna verðbréfa, var<br />

34,7 milljarðar króna. Á meðan virk þátttaka á verðbréfamörkuðum er hluti af<br />

starfsemi Landsbankans ber þessi tala vott um mikinn hagnað jafnvel þó að hagnaður<br />

af viðskiptum með eigin hlutabréf sé ekki talinn með.<br />

Öll viðskiptasvið greindu frá myndarlegum hagnaði. Hluti Fyrirtækjasviðs var 51%<br />

af hreinum hagnaði bankans fyrir skatta, hlutur fjárfestingabanka var 26%, hlutur<br />

Eignastýringar og einkabankaþjónustu 7% og viðskiptabankastarfsemi 16%. Heildareignir<br />

voru samtals 3.058 milljarðar króna og jukust um 41% frá síðasta ári.<br />

Eiginfjárhlutfall samkvæmt<br />

eiginfjárákvæðum laga (CAD)<br />

15%<br />

12%<br />

9%<br />

6%<br />

3%<br />

9,9%<br />

6,9%<br />

10,4%<br />

7,8%<br />

13,1%<br />

11,9%<br />

14,8%<br />

13,0%<br />

11,7%<br />

10,1%<br />

Landsbankinn náði vel arðsemismarkmiði sínu upp á 15-17% arðsemi eigin fjár<br />

árið <strong>2007</strong> en arðsemi eigin fjár var 27% eftir skatta og arðsemi eigin fjár fyrir<br />

skatta miðað við grunntekjur var 24%.<br />

2003<br />

2004<br />

Eiginfjárþáttur A<br />

2005 2006 <strong>2007</strong><br />

Eiginfjárþáttur B<br />

Varkár stefna í áhættustýringu<br />

Á undanförnum árum hefur Landsbankinn smám saman dregið úr markaðsáhættu<br />

og breytt samsetningu á hlutabréfasafni sínu. Hlutabréfastöður í efnahagsreikningi<br />

bankans voru 2,1% í árslok, vel fyrir neðan 3% markið sem sett var árið 2006<br />

og miklu lægri en þær voru fyrr á árum. Innlend hlutabréf eru nú aðeins þriðjungur<br />

hlutabréfasafnsins og tveir þriðju af þeim eru skráð hlutabréf.<br />

Taka skal fram að Landsbankinn hefur ekki neinar áhættuskuldbindingar í tengslum<br />

við ótrygg fasteignalán eða skuldavafninga af neinu tagi.<br />

Bankinn hefur gott áhættueftirlit og er forsjáll varðandi framlög í afskriftareikning<br />

útlána. Í árslok nam virðisrýrnunarreikningur 1,02% af útlánum.<br />

Eigið fé Landsbankans er í íslenskum krónum en meira en 60% af áhættuvegnum<br />

eiginfjárgrunni bankans er í erlendri mynt. Til að verja eigið fé gagnvart gengissveiflum<br />

hefur bankinn byggt upp 1,2 milljarð evra stöðu á móti krónunni árið<br />

<strong>2007</strong> til að viðhalda stöðugu eiginfjárhlutfalli þegar krónan sveiflast.<br />

Eigið fé<br />

Bankinn er vel yfir lögbundnu lágmarki um eigið fé og lausafé og stenst vel ströng<br />

álagspróf Fjármálaeftirlitsins. Eiginfjárhlutfall Landsbankans er í raun með því<br />

hæsta sem gerist hjá evrópskum bönkum.<br />

Í milljörðum króna<br />

200<br />

160<br />

149,5<br />

184,0<br />

120<br />

113,6<br />

Arðsemi og eigið fé – markmið<br />

Markmið Landsbankans um arðsemi og eiginfjárhlutfall endurspegla tvíþætt<br />

hlutverk hans sem alhliða banki á Íslandi og alþjóðlegur fyrirtækja- og fjárfestingabanki.<br />

80<br />

40<br />

23,2<br />

2003<br />

38,7<br />

2004<br />

2005<br />

2006<br />

<strong>2007</strong>

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!