30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ársreikningur <strong>2007</strong><br />

166<br />

32. Eiginfjárhlutfall<br />

<strong>2007</strong> 2006<br />

Eignir leiðréttar fyrir áhættu 2.317.362 1.523.143<br />

Eigið fé:<br />

Eiginfjárþáttur A:<br />

Eigið fé: 180.008 144.282<br />

Víkjandi lán 73.780 60.089<br />

Viðskiptavild (24.190) (12.078)<br />

Hlutdeild minnihluta 3.996 5.175<br />

233.594 197.468<br />

Eiginfjárþáttur B:<br />

Víkjandi lán 38.111 29.665<br />

- frádráttur samkvæmt ákvæðum gr. 28 og 85 í lögum nr. 161/2002 (1.025) (1.062)<br />

Eigið fé alls 270.679 226.071<br />

CAD hlutfall samkvæmt eiginfjárþætti A 10,1% 13,0%<br />

CAD hlutfall samkvæmt eiginfjárþætti B 11,7% 14,8%<br />

Útreikningur á eiginfjárhlutfalli samstæðunnar miðað við 31. desember <strong>2007</strong> er gerður í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins (EU Directive 2006/48/<br />

EC, grein 78) (Basel II) sem hefur verið yfirfærð yfir í íslenska reglugerð. Útreikningur á samanburðartölum 31. desember 2006 eru byggðar á fyrri<br />

reglum.<br />

33. Ábyrgðarskuldbindingar og aðrar skuldbindingar<br />

Minna en Meira en<br />

Liðir utan efnahagsreiknings greinast þannig: 1 ár 1 ár Samtals 2006<br />

Veittar ábyrgðir 12.181 100.421 112.602 95.911<br />

Ónýttar yfirdráttarheimildir 28.562 33.159 61.721 59.946<br />

Ónýtt lánsloforð 12.086 57.950 70.036 63.210<br />

<strong>2007</strong><br />

34. Sjóðir og eignir í vörslu samstæðunnar<br />

Samstæðan veitir fjárvörslu-, eignastýringar-, fjárfestingarstýringar- og ráðgjafarþjónustu. Í því felst að samstæðan tekur ákvarðanir um ráðstöfun, kaup<br />

og sölu ýmissa fjármálagerninga. Eignir í fjárvörslu samstæðunnar eru ekki færðar í reikningsskilin. Hluti þessarar þjónustu hefur í för með sér að samstæðan<br />

samþykkir markmið og viðmið um ávöxtun eigna í vörslu hennar. Þann 31. desember <strong>2007</strong> námu heildareignir í stýringu 513.2 milljörðum króna<br />

(2006: 376.9 milljarðar kr.). Heildareignir í vörslu í samstæðunni voru á sama tíma um 2.109 milljarðar króna (2006: 1.751 milljarðar króna).<br />

Milljónir króna

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!