30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ársskýrsla <strong>2007</strong><br />

52<br />

Landsbankinn leggur áherslu á að tryggja jafnrétti innan bankans og að hver<br />

starfsmaður sé metinn á eigin forsendum, m.a. hvað varðar starfsþróun, úthlutun<br />

verkefna, fræðslu og starfskjör.<br />

Skipting stöðugilda Landsbankans<br />

eftir löndum<br />

Norðurlönd 2%<br />

Meginland<br />

Evrópu 20%<br />

Bandaríkin og Kanada 1%<br />

Asía 0,2%<br />

Starfsþróun og fræðsla<br />

Landsbankinn leggur mikla áherslu á að starfsfólk sé jákvætt gagnvart því að<br />

þróast og vaxa í starfi og að það fái tækifæri til þess. Starfsfólk hefur aðgang að<br />

öflugri fræðslu sem er sniðin að mismunandi þörfum og markmiðum einstaklinga.<br />

Boðið er upp á námskeið á ýmsum sviðum, svo sem sölu og þjónustu við<br />

viðskiptavini, tækni og tækjanotkun auk fjölbreyttra hópnámskeiða og sérsniðinna<br />

námskeiða fyrir einstaklinga og sérfræðingahópa.<br />

Árangurstengd þóknun og launakerfi<br />

Til að laða að, efla og halda í framúrskarandi starfsfólk býður Landsbankinn upp á<br />

árangurstengt launakerfi. Helstu markmið launakerfis bankans eru að tryggja að<br />

hagsmunir starfsfólksins og bankans fari saman og að viðhalda jafnvægi á milli<br />

árangurs fyrirtækisins og þóknunar starfsmanna.<br />

Bretland og<br />

Írland 22%<br />

Ísland 55%<br />

Þóknanir stjórnenda eru nátengdar ávöxtun hluthafa með hagsmuni hluthafa í<br />

huga. Launakerfi bankans er þannig hannað til að ýta undir frumkvæði og árangur<br />

og styðja samhæfða viðskiptastefnu bankans.<br />

Jákvæðari svör við kjarnaspurningum<br />

4,5<br />

4,27<br />

4,19<br />

4,2<br />

4,13<br />

4,04<br />

3,96<br />

3,9<br />

3,88 3,91<br />

3,6<br />

3,3<br />

2000 2001 2002 2003 2005 2006 <strong>2007</strong><br />

Áhersla á heilsu starfsmanna<br />

Gott heilsufar starfsmanna skiptir bankann miklu máli og því hefur bankinn í<br />

fjölda ára endurgreitt starfsmönnum kostnað vegna líkamsræktar. Bankinn hefur<br />

auk þess lagt áherslu á að starfsmenn hafi stöðugt aðgang að ferskum ávöxtum<br />

endurgjaldslaust. Í starfsstöðvum Landsbankans á Íslandi var gert sérstakt heilsuátak<br />

árið <strong>2007</strong>. Þátttakendum í átakinu var boðið upp á almennt heilsufarsmat og<br />

stutt námskeið í hollustuháttum. Increasingly Meira en Positive 500 starfsmenn Response tosóttu fyrirlestra, rúmlega<br />

1.000 starfsmenn létu meta Core heilsufar Questionsitt og eftirfylgniathuganir hafa verið<br />

skipulagðar 2008. Átök á borð við þetta eru mikilvægur liður í þjónustu bankans<br />

við starfsfólk sitt.<br />

Meðalaldur starfsmanna er frekar lágur og stór hluti starfsmanna er á barnseignaraldri.<br />

Í fjölskyldustefnu Landsbankans er lögð áhersla á að skapa starfsumhverfi<br />

þar sem komið er til móts við þarfir starfsmanna með ung börn, t.d. með starfsfyrirkomulagi<br />

sem byggir á fjarvinnu. Landsbankinn hvetur karlmenn meðal íslenskra<br />

starfsmanna til að nýta þriggja mánaða feðraorlof sem þeir eiga rétt á. Til að<br />

styðja fjölskyldur enn frekar greiðir bankinn foreldrum í fæðingarorlofi mismun-<br />

Heimild: Vinnustaðagreining Capacent fyrir Landsbankann<br />

2001<br />

2002<br />

2003<br />

2004<br />

2005<br />

2006<br />

<strong>2007</strong>

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!