30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ársskýrsla <strong>2007</strong><br />

90<br />

Upplýsingaveita til fjárfesta<br />

Það er stefna Landsbankans að fjárfestatengsl séu eins og best verður á kosið og<br />

bankinn vinnur að því markmiði með því að endurbæta sífellt gæði, gagnsæi og samræmi<br />

í upplýsingagjöf. Fjárfestar geta fylgst með kynningu á árlegri og ársfjórðungslegri<br />

afkomu í beinni vefútsendingu, en auk þess skoðað eldri reikningsskil, netvarp,<br />

hlaðvarp (podcast) og RSS-strauma sem finna má á www.landsbanki.com/ir.<br />

Fjárhagsdagatal árið 2008<br />

Fyrsti ársfjórðungur 6. maí 2008<br />

Annar ársfjórðungur 29. júlí 2008<br />

Þriðji ársfjórðungur 4. nóvember 2008<br />

Fjórði ársfjórðungur 3. febrúar 2009<br />

Ársskýrsla 2008<br />

Nánar tilkynnt síðar<br />

Aðalfundur 2008 Nánar tilkynnt síðar<br />

Ársskýrsla<br />

Í ársskýrslunni má finna heildstætt yfirlit yfir starfsemi Landsbankans og nákvæma<br />

útlistun á afkomu bankans ár hvert. Skýrslan er gefin út bæði á íslensku og ensku<br />

og hana er auðvelt að sækja á heimasíðu bankans sem pdf eða html-skjal.<br />

Fjárhagsupplýsingar<br />

Nákvæmar ársfjórðungslegar og árlegar upplýsingar um og greining á fjárhagsstöðu,<br />

þar með taldar athugasemdir tengdar framvindu viðskipta Landsbankans,<br />

eru til á heimasíðu bankans sem pdf eða html-skjal.<br />

Afkomukynning<br />

Í lok hvers ársfjórðungs kynnir yfirstjórn afkomu Landsbankans fyrir greiningaraðilum<br />

og fjárfestum á ensku. Kynningarnar fara fram í beinni útsendingu á netinu.<br />

Netvarp, hlaðvarp og innhringiaðgangur<br />

Mikilvægar kynningar á borð við árshlutauppgjör, ársafkomu og aðalfundi fara<br />

fram í beinni útsendingu á netinu auk þess sem boðið er upp á innhringiaðgang.<br />

Á vefsvæði okkar, sem tileinkað er fjárfestatengslum, má finna nýjustu netvörp, hlaðvörp<br />

og upptökur sem hægt er að hlaða niður og einnig skráasafn yfir eldri atburði.<br />

RSS-straumar<br />

Á vefsvæðinu sem tileinkað er fjárfestatengslum er boðið er upp á RSS-strauma<br />

með fréttum á ensku. Notendur geta valið úr efnisatriðum í hlutanum sem heitir<br />

áskriftir.<br />

Vefsvæðið<br />

Á vefsvæðinu fyrir fjárfestatengsl, www.landsbanki.com/IR, má finna víðtækar<br />

fréttir og upplýsingar um Landsbankann sem sniðnar eru að þörfum bæði grein-

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!