30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

41 Landsbankinn<br />

mörk fyrir einstaka lántakendur eða hóp lántakenda, landsvæði og atvinnugreinar.<br />

Útlánaheimildir eru stigvaxandi, sérstaklega skilgreindar og skjalaðar. Lánanefndir<br />

í dótturfélögum (sjá mynd) úthluta heimildum innan sinna marka og eru ábyrgar<br />

fyrir því að endurskoða reglur er varða útlán.<br />

Skipulag ákvörðunarferlis útlána og útlánaáhætta<br />

Útlánaáhætta er metin og henni stjórnað á samstæðugrunni með reglulegu mati<br />

á viðskiptamönnum, breytingum á útlánaheimildum og útlánareglum.<br />

Ákvarðanataka um útlán hjá Landsbankanum<br />

Lánanefnd samstæðunnar<br />

Fyrirtækjasvið<br />

Lánanefnd<br />

Landsbankinn<br />

í Lúxemborg<br />

Lánanefnd<br />

Heritable<br />

Bank<br />

Lánanefnd<br />

Landsbanki<br />

London/Amsterdam<br />

Lánanefnd<br />

SP<br />

Fjármögnun<br />

Lánanefnd<br />

Ákvörðunarferli útlána<br />

Bankaráð setur almennar útlánareglur bankans sem meðal annars fjalla um<br />

hámarksskuldbindingar einstakra viðskiptavina og tengdra aðila. Þessar reglur eru<br />

studdar nánar af innri reglum bankans er setja heildaráhættu útlána samstæðunnar<br />

skorður. Þessar reglur taka á heildaráhættu viðskiptavina þar sem óbein<br />

og bein áhætta er mæld fyrir samstæðu bankans. Fjármálagerningum, sem gefnir<br />

hafa verið út af viðskiptavini og eru til tryggingar skuldbindingum annarra aðila,<br />

er bætt við beinar kröfur.<br />

Innri reglur Landsbankans takmarka heildaráhættu við 20% af eigin fé bankans.<br />

Útlán til aðila, sem eru flokkaðir í bestu áhættuflokkum samkvæmt áhættuflokkunarkerfi<br />

bankans, mega þó vera allt að 25% af eigin fé, en það sem er yfir 20%<br />

má þó aðeins vera til skamms tíma. Aðilum í lægri áhættuflokkum er heimilt að<br />

hafa heildaráhættu sem nemur allt að 10% af eigin fé bankans. Þó er heimilt með<br />

sama hætti að hækka þá áhættustöðu í allt að 15% og skal þá sá hluti, sem er yfir<br />

10%, flokkast meðal skammtímaskuldbindinga.<br />

Stýring útlánaáhættu<br />

Þar sem útlán Landsbankans hafa vaxið og eru dreifð innan mismunandi atvinnuflokka<br />

og landa er mikilvægt að greina og stjórna útlánaáhættu á samstæðugrunni.<br />

Virk stýring útlánaáhættu er grundvallaratriði góðrar og áreiðanlegrar<br />

bankastarfsemi. Áreiðanleg áhættustýring felur í sér að saman fari áhætta og

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!