30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

45 Landsbankinn<br />

óframseljanlegum veiðiheimildum, flugvélum o.s.frv. Landsbankinn tekur einnig<br />

veð í birgðum, hrávöru, kröfum og lausafjármunum eins og vélum og tækjum.<br />

Lán með veði í íbúðarhúsnæði eru venjulega að fullu tryggð með húsnæðinu sem<br />

lánið er tekið út á. Ekki eru gerðar jafn strangar kröfur um veð þegar um er að<br />

ræða styttri lán til einstaklinga eins og yfirdráttarlán og kreditkortalán.<br />

Stórar áhættuskuldbindingar<br />

Í lok árs <strong>2007</strong> voru níu viðskiptamenn skilgreindir með stórar áhættuskuldbindingar<br />

hjá bankasamstæðunni. Viðskiptamenn eða fjárhagslega tengdir aðilar eru<br />

skilgreindir með stórar áhættuskuldbindingar ef heildarskuldbindingar fara yfir<br />

10% af eigin fé bankans samkvæmt reglum Fjármálaeftirlitsins um stórar áhættuskuldbindingar<br />

hjá fjármálafyrirtækjum. Þessar reglur kveða á um að samtala<br />

skuldbindinga umfram 10% af eigin fé banka megi ekki nema meira en 800%<br />

af eigin fé bankans. Að hámarki má hver viðskiptavinur eða tengdur aðili ekki<br />

hafa heildarskuldbindingu sem nemur meira en 25% af eigin fé bankans. Allar<br />

stórar áhættuskuldbindingar Landsbankans voru innan þessara marka í árslok<br />

<strong>2007</strong>. Bankaráð fær reglulega ítarlegar skýrslur um stærstu viðskiptavini bankans.<br />

Þá fer lánanefnd yfir skýrslur um stærstu áhættuskuldbindingar ásamt öðrum<br />

skýrslum er fjalla um lánasafnið. Þessar skýrslur fjalla m.a. um áhrif efnahagsmála<br />

á lánasafnið í heild og einstaka hluta þess.<br />

Útlán til viðskiptavina<br />

Í milljörðum króna 31. des. 07 31. des. 06 31. des. 05<br />

Opinberir aðilar 24 9 8<br />

Fyrirtæki 1.642 1.147 745<br />

Einstaklingar 379 299 245<br />

Virðisrýrnunarreikningur<br />

(22) (17) (13)<br />

Samtals 2.023 1.438 985<br />

Breyting milli<br />

tímabila % 40,6% 46,1%<br />

Stórar áhættuskuldbindingar<br />

Fjöldi stórra áhættuskuldbindinga<br />

18<br />

15<br />

12<br />

9<br />

6<br />

3<br />

12<br />

16<br />

15<br />

16<br />

8<br />

10<br />

Hlutfall af eigin fé<br />

9<br />

300%<br />

250%<br />

200%<br />

150%<br />

100%<br />

50%<br />

Þróun vanskila<br />

Í lok árs <strong>2007</strong> námu vanskil 9,5 milljörðum eða 0,47% af heildarútlánum, í samræmi<br />

við það lága hlutfall vanskila sem hefur verið síðustu ár. Vanskil eru breytileg<br />

eftir tegundum útlána, staðsetningu og eðli viðskiptavina.<br />

Vanskil í útibúum á Íslandi eru hæst í útlánum til einstaklinga og vegna lána til<br />

smærri fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu. Á fyrirtækjasviði eru vanskilin hlutfallslega<br />

minnst í útlánum til stórra fyrirtækja. Vanskil vegna lána, sem veitt eru af<br />

erlendum starfsstöðum eru lág. Vel er fylgst með útlánum til viðskiptavina sem<br />

eru í vanskilum og gripið er til viðeigandi ráðstafana jafn skjótt og auðið er. Þau<br />

viðbrögð geta verið endurfjármögnun, sala eigna eða kröfur um að viðskiptamenn<br />

leggi fram aukin veð.<br />

des. 01 des. 02 des. 03 des. 04 des. 05 des. 06 des. 07<br />

Fjöldi stórra áhættuskuldbindinga<br />

Hlutfall af eigin fé (hægri ás)<br />

Vanskil útlána<br />

4%<br />

3%<br />

2%<br />

1%<br />

des. 01<br />

des. 02<br />

des. 03<br />

des. 04<br />

des. 05<br />

des. 06<br />

des. 07<br />

Innheimta<br />

Bætt eftirlit og innheimtuferlar hafa dregið verulega úr vanskilum, hvort sem<br />

miðað er við hlutfall af heildarútlánum eða upphæðir. Þegar talið er að aukin<br />

hætta sé á vanskilum er nú tekið fyrr á málum en áður. Vegna þessara breyttu<br />

vinnubragða hefur dregið verulega úr vanskilum. Þegar um stór vanskilamál er<br />

að ræða, eða þegar aukin hætta er talin á vanskilum einstakra viðskiptavina, er<br />

> 90 dagar

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!