30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ársskýrsla <strong>2007</strong><br />

114<br />

Framkvæmdastjórar dótturfyrirtækja<br />

og erlendra starfsstöðva Landsbankans<br />

Baldvin Valtýsson, yfirmaður útibús Landsbankans í London útskrifaðist með<br />

cand. oecon. gráðu frá Háskóla Íslands árið 1990 með stjórnun fyrirtækjaviðskipta<br />

sem sérsvið. Baldvin varð yfirmaður útibús Landsbankans í London 30. apríl <strong>2007</strong>.<br />

Áður starfaði hann hjá Fyrirtækjasviði Landsbankans á Íslandi frá 2003. Þar áður<br />

vann Baldvin hjá Búnaðarbanka Íslands þar sem hann hafði umsjón með útlánum<br />

til fyrirtækja. Baldvin var bæjarritari á Siglufirði frá 1991 til 1996 og starfaði hjá<br />

ferðaskrifstofunni Samvinnuferðir-Landsýn frá 1996.<br />

Gunnar Thoroddsen, framkvæmdastjóri Landsbanki Luxembourg SA, útskrifaðist<br />

sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands 1994 og lauk LLM gráðu frá Duke University<br />

School of Law í Bandaríkjunum 1998. Hann lauk MBA gráðu frá Háskólanum<br />

í Reykjavík árið 2002 og varð einnig héraðsdómslögmaður. Áður en hann varð<br />

framkvæmdastjóri Landsbanki Luxembourg 2004 var hann forstöðumaður Sértækra<br />

útlána og framkvæmdastjóri Hamla hf., dótturfélags Landsbankans.<br />

John Conroy, forstjóri Merrion Landsbanki, lauk verkfræðinámi frá University<br />

College Dublin 1981 og MBA prófi frá Trinity College Dublin 1986. Áður en hann<br />

stofnaði Merrion Capital Group með samstarfsmönnum sínum starfaði hann í um<br />

20 ár við hlutabréfasölu og fjárfestingar, var sérfræðingur í greiningu og síðar<br />

yfirmaður eigin fjárfestinga hjá NCB Stockbrokers. Conroy er virkur í írsku viðskiptalífi<br />

og situr í stjórn eircom, stærsta ljósvakafélags Írlands.<br />

Kjartan Georg Gunnarsson, framkvæmdastjóri SP-fjármögnunar hf., lauk prófi í<br />

viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 1983. Hann tók við starfi framkvæmdastjóra hjá<br />

SP-Fjármögnun 1995. Áður starfaði hann hjá Fjárfestingafélagi Íslands 1985-1987<br />

og sem framkvæmdastjóri hjá Féfangi frá 1987 þar til hann kom til starfa hjá<br />

SP-Fjármögnun. Hann hefur verið formaður stjórnar Varðar Vátryggingafélags hf.<br />

síðan 2006.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!