30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ársskýrsla <strong>2007</strong><br />

96<br />

félögum teljast einnig til venslaðra aðila sem og hluthafar sem eiga 5% eða stærri<br />

hlut í bankanum eða teljast til 10 stærstu hluthafa bankans eins og nánar er<br />

kveðið á um í starfsreglum fyrir bankaráð.<br />

Starfsnefndir bankaráðs<br />

Bankaráð hefur skipað tvær starfsnefndir, endurskoðunarnefnd og kjaranefnd.<br />

Hlutverk nefndanna er að fjalla sérstaklega um og undirbúa ákveðin málefni fyrir<br />

fundi bankaráðs. Skilgreiningu um óhæði stjórnenda í Leiðbeiningunum er fylgt<br />

við val bankaráðsmanna til setu í þessum nefndum.<br />

Endurskoðunarnefnd<br />

Í enduskoðunarnefnd sitja þrír bankaráðsmenn, sem eru allir óháðir Landsbankanum,<br />

eins og mælt er með í Leiðbeiningunum. Framkvæmdastjórar Lögfræðisviðs<br />

og Rekstrarsviðs og innri endurskoðandi starfa með nefndinni. Endurskoðunarnefnd<br />

undirbýr m.a. umfjöllun bankaráðs um ársfjórðungsuppgjör og ársreikninga<br />

bankans. Eftirfarandi bankaráðsmenn sitja í endurskoðunarnefnd: Kjartan Gunnarsson<br />

(formaður nefndarinnar), Þór Kristjánsson og Þorgeir Baldursson.<br />

Kjaranefnd<br />

Í kjaranefnd sitja þrír bankaráðsmenn, sem allir eru óháðir Landsbankanum, í<br />

samræmi við tilmæli Leiðbeininganna. Kjaranefnd semur um launakjör og önnur<br />

starfskjör bankastjóranna. Árlega gerir nefndin tillögu að starfskjarastefnu Landsbankans<br />

sem síðan er borin undir aðalfund Landsbankans til samþykktar. Eftirfarandi<br />

bankaráðsmenn sitja í kjaranefnd: Björgólfur Guðmundsson (formaður<br />

nefndarinnar), Þór Kristjánsson og Andri Sveinsson<br />

Bankastjórar<br />

Bankastjórar Landsbankans eru tveir og bera þeir ábyrgð á daglegri starfsemi<br />

bankans auk þess að þjóna sem talsmenn bankans um öll rekstrar- og viðskiptaleg<br />

málefni. Þeir hafa umboð til ákvarðanatöku hvað varðar alla starfsemi bankans<br />

sem ekki er öðrum falin með lögum, samþykktum bankans eða ákvörðun bankaráðs.<br />

Bankastjórar skulu fullnægja öllum þeim hæfisskilyrðum sem lög um fjármálafyrirtæki<br />

og lög um hlutafélög kveða á um á hverjum tíma.<br />

Framkvæmdastjórar<br />

Hjá Landsbankanum starfa tíu framkvæmdastjórar. Þeir heyra undir bankastjóra<br />

og bera ábyrgð á daglegum rekstri deilda sinna. Framkvæmdastjórar og bankastjórar<br />

funda reglulega.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!