30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

147 Landsbankinn<br />

(b) Lausafjáráhætta<br />

Lausafjáráhætta er áhættan sem felst í því að Landsbankinn lendi í erfiðleikum með að afla sér lausafjár til að standa við fjárhagslegar skuldbindingar<br />

sínar á réttum tíma, annað hvort með því að auka skuldir eða umbreyta eignum án þess að verða fyrir verulegu tapi. Því er þörf á að hafa traustan aðgang<br />

að nægu lausafé á ófyrirsjáanlegum tímum og að óútreiknanlegu marki til að mæta óvæntri lausafjárþörf. Slíkur aðgangur og í raun lausafjárþörfin sem<br />

slík, er háð markaðsaðstæðum og öðrum ytri þáttum og hegðun annarra aðila á markaði.<br />

Fjármálanefnd bankans (ALCO) mótar stefnu í lausafjárstýringu, hefur eftirlit með lausafjárstöðu og er ráðgefandi um eigna- og skuldasamsetningu bankans.<br />

Markmiðið er að lágmarka sveiflur í lausafjárstöðu og tryggja að bankinn hafi ávallt nægjanlegt aðgengi að fjármagni til að mæta útstreymi vegna<br />

skuldbindinga næsta mánaðar. Fjárstýring annast lausafjárstýringu bankans og metur áætlað greiðsluflæði fram í tímann í samvinnu við Áhættustýringu.<br />

Markmið samstæðunnar er að lágmarka óstöðugleika í lausafé og tryggja að samstæðan hafi ávallt nægjanlegt aðgengi að fjármagni til að mæta útstreymi<br />

vegna skuldbindinga næstu mánaða. Stefna samstæðunnar er að viðhalda lausafjárstöðu þannig að hún geti þolað að minnsta kosti 12 mánaða<br />

fjárþurrð að teknu tilliti til varfærni í innlausn eigna (net of haircut), með því að draga saman í rekstri. Lausafjárstýring samstæðunnar er í samstillt náið<br />

við skipulag Moody’s Bank financial Strength Rating (BFSR).<br />

Bankinn fylgir reglum Seðlabanka Íslands um lausafjárhlutfall en þær fela í sér að lágmarkshlutfall milli greiðsluflæðis eigna og skulda þarf að vera hærra<br />

en 1 fyrir næstu þrjá mánuði. Reglur Seðlabanka Íslands fela meðal annars í sér álagspróf (stress test) þar sem eignir og skuldir eru metnar með því að<br />

nota sérstakan stuðul (co-efficient) til að spegla hverslu aðgengilegar umræddar eignir væru ef til kæmi lausafjárþurrð og hversu mikilvægt væri á að<br />

endurgreiða vikomandi lán á gjalddaga.<br />

Samstæðan uppfyllir þær kröfur sem bankinn hefur sett sér í stefnu sinni um lausafjárhlutfall, sem og lausafjárhlutfall í lok ársins. Lausafjárhlutfall<br />

bankans var 2,23 í árslok <strong>2007</strong> eins og það er reiknað með því að taka tillit til eigna og skulda í samræmi við reglur Seðlabanka Íslands nr. 317/2006, um<br />

lausafjárhlutfall.<br />

Eftirfarandi tafla sýnir greiðsluflæði samstæðunnar fyrir fjáreignir og skuldir án afleiða, m.v. samningsbundnar endurgreiðslur. Flokkunin miðast við<br />

tímalengd frá dagsetningu efnahagsreiknings. Nema fyrir skuldabréf, veltufjáreignir á móti framvirkum samningum og hlutabréf sem eru flokkuð með<br />

væntum eftirstöðvum. Fjárhæðirnar sem fram koma í töflunni sýna samningsbundið ónúvirt greiðsluflæði.<br />

Að 3 3-12 1-5 Yfir<br />

Staðan 31. desember <strong>2007</strong> mánuðum mánuðir ár 5 ár Samtals<br />

Eignir<br />

Handbært fé og innstæða hjá Seðlabanka 81.559 0 0 0 81.559<br />

Útlán og kröfur á fjármálafyrirtæki 147.325 13.098 1.990 898 163.311<br />

Útlán og kröfur á viðskiptavini 430.172 324.428 943.963 705.650 2.404.214<br />

Skuldabréf 362.617 0 0 0 362.617<br />

Hlutabréf 64.407 0 0 0 64.407<br />

Veltufjáreignir á móti framvirkum samningum 176.181 0 0 0 176.181<br />

Óuppgerð verðbréfaviðskipti 58.845 0 0 0 58.845<br />

Samtals eignir 1.321.104 337.526 945.953 706.549 3.311.132<br />

Skuldir<br />

Innlán frá lánastofnunum 308.412 30.118 3.065 395 341.990<br />

Innlán frá einstaklingum 1.247.884 130.404 40.972 11.283 1.430.543<br />

Lántaka 26.691 88.243 632.225 167.746 914.905<br />

Fjárskuldir á gangverði 411 2.507 26.304 33.706 62.928<br />

Víkjandi lán 0 7.721 27.847 212.322 247.890<br />

Veltufjárskuldir 7.105 0 0 0 7.105<br />

Skattskuld 5.255 2.894 0 0 8.149<br />

Óuppgerð verðbréfaviðskipti 48.399 0 0 0 48.399<br />

Samtals skuldir 1.644.157 261.887 730.413 425.452 3.061.909<br />

Að 3 3-12 1-5 Yfir<br />

Staðan 31. desember 2006 mánuðum mánuðir ár 5 ár Samtals<br />

Eignir<br />

Handbært fé og innstæða hjá Seðlabanka 31.669 0 0 0 31.669<br />

Útlán og kröfur á fjármálafyrirtæki 203.574 13.439 71 0 217.085<br />

Útlán og kröfur á viðskiptavini 440.091 230.468 637.645 425.815 1.734.018<br />

Skuldabréf 169.598 0 0 0 169.598<br />

Hlutabréf 49.328 0 0 0 49.328<br />

Veltufjáreignir á móti framvirkum samningum 105.190 0 0 0 105.190<br />

Óuppgerð verðbréfaviðskipti 36.965 0 0 0 36.965<br />

Samtals eignir 1.036.417 243.907 637.716 425.815 2.343.854<br />

Skuldir<br />

Innlán frá lánastofnunum 130.476 8.239 4.064 8 142.787<br />

Innlán frá einstaklingum 576.071 69.505 38.826 13.299 697.701<br />

Lántaka 83.324 213.066 714.672 160.473 1.171.535<br />

Víkjandi lán 1.532 3.266 29.183 151.177 185.158<br />

Veltufjárskuldir 1.245 0 0 0 1.245<br />

Skattskuld 0 6.593 0 0 6.593<br />

Óuppgert verðbréfaviðskipti 29.987 0 0 0 29.987<br />

Samtals skuldir 822.635 300.669 786.745 324.957 2.235.006<br />

Milljónir króna

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!