30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

75 Landsbankinn<br />

Fyrirtækjaráðgjöf<br />

Fyrirtækjaráðgjöf veitir fyrirtækjum og stofnunum sjálfstæða ráðgjafarþjónustu í<br />

tengslum við kaup, sölu og samruna fyrirtækja og starfseininga. Hún veitir einnig<br />

ráðgjöf og hefur umsjón með útboðum og skráningu.<br />

Mikil áhersla hefur verið lögð á að efla erlenda starfsemi fyrirtækjaráðgjafar og<br />

í því skyni hefur starfsmönnum í Fyrirtækjaráðgjöf verið fjölgað. Öll dótturfélög,<br />

sem Landsbankinn hefur nýlega keypt erlendis, hafa aukið fyrirtækjaráðgjöf sína<br />

undanfarin tvö ár. Mikilvægt skref í þessa átt var stigið þegar nýr fyrirtækjaráðgjafarhópur<br />

bættist við Landsbanki Kepler í París árið 2006. Árin 2006 og <strong>2007</strong><br />

voru starfshópar í fyrirtækjaráðgjöf einnig efldir í London, Dublin, Zürich, Amsterdam<br />

og Frankfurt.<br />

Í kjölfarið á eflingu starfsemi Fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans hefur viðskiptum<br />

fjölgað og verðmæti þeirra aukist. Heildarverðmæti viðskipta í umsjón starfsmanna<br />

Fyrirtækjaráðgjafar árið <strong>2007</strong> var 14,8 milljarðar evra og fjöldi viðskipta<br />

var 53. Árið 2006 var fjöldi viðskipta 71 og verðmæti þeirra 15,9 milljarðar evra.<br />

Árið <strong>2007</strong> varð Landsbankinn í 16. sæti hjá Bloomberg um markaðsaðila á sviði<br />

fyrirtækjaráðgjafar á norrænum markaði miðað við 41. sæti árið 2006 og markaðshlutdeild<br />

bankans hækkaði frá 0,5% árið 2006 í 4% árið <strong>2007</strong>.<br />

Fjöldi verkefna Fyrirtækjaráðgjafar<br />

Landsbankasamstæðan<br />

Fjöldi verkefna 2005 86<br />

Heildarvirði 2005 í milljónum evra 6.181<br />

Fjöldi verkefna 2006 71<br />

Heildarvirði 2006 í milljónum evra 15.860*<br />

Fjöldi verkefna <strong>2007</strong> 53<br />

Heildarvirði <strong>2007</strong> í milljónum evra 14.775<br />

*Aðkoma Merrion að samningi Natixis (5,3 milljarðar evra), hlutafjárútboð<br />

Aer Lingus og afskráning eircom meðtalið.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!