30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

57 Landsbankinn<br />

Undir fyrirtækjaviðskipti fellur fyrirtækjasvið móðurfélagsins, þ.m.t. lánastarfsemi<br />

bankans í London, Amsterdam, Kanada og Noregi, fyrirtækjaviðskipti Heritable<br />

Bank og Landsbanki Luxembourg SA. Hagnaður af fyrirtækjaviðskiptum á<br />

árinu <strong>2007</strong> nam 24,6 milljörðum króna fyrir skatta samanborið við 15,7 milljarða<br />

króna á árinu 2006. Heildareignir fyrirtækjaviðskipta námu 1.334 milljörðum<br />

króna í lok árs <strong>2007</strong>.<br />

Í fjárfestingabankastarfsemi er verðbréfasvið móðurfélagsins, bæði á Íslandi og<br />

á meginlandi Evrópu og dótturfélögin Landsbanki Securities UK, Landsbanki Kepler<br />

SA og Merrion Capital. Undir starfsþáttinn fellur verðbréfamiðlun, fyrirtækjaráðgjöf,<br />

gjaldeyris- og afleiðumiðlun, skuldastýring, fjárstýring og eigin viðskipti með<br />

hlutabréf og skuldabréf. Hagnaður af verðbréfaviðskiptum á árinu <strong>2007</strong> nam 12,8<br />

milljörðum króna fyrir skatta samanborið við 19,3 milljarða króna á árinu 2006.<br />

Heildareignir fyrirtækjaviðskipta námu 742 milljörðum króna í árslok <strong>2007</strong>.<br />

Eignastýring og einkabankaþjónusta samanstendur af eignastýringarsviði móðurfélagsins,<br />

Landsvaka hf. og eignastýringu og einkabankaþjónustu Landsbanki<br />

Luxembourg SA. Hagnaður af eignastýringu og einkabankaþjónustu á árinu <strong>2007</strong><br />

nam 3,4 milljörðum króna fyrir skatta samanborið við 3,1 milljarða króna árið<br />

2006. Heildareignir starfsþáttarins námu 429 milljörðum króna í árslok <strong>2007</strong>.<br />

Hagnaður rekstrarstarfsþátta fyrir skatta<br />

Í milljörðum króna<br />

25<br />

20<br />

15<br />

10<br />

5<br />

8,1 7,9<br />

Fyrirtækjaviðskipti<br />

Viðskiptabankastarfsemi<br />

15,7<br />

24,6<br />

Fjárfestinga-<br />

Eignastýring<br />

banka-<br />

og einkabankaþjónusta<br />

starfsemi<br />

2006 <strong>2007</strong><br />

19,3<br />

12,8<br />

3,1 3,4<br />

20<br />

20<br />

Efnahagsreikningur 31. desember <strong>2007</strong><br />

Heildareignir samstæðunnar námu 3.058 milljörðum króna í lok árs <strong>2007</strong> samanborið<br />

við 2.173 milljarða króna í upphafi ársins og hafa þær aukist um 885<br />

milljarða króna eða 41% á árinu.<br />

Kröfur á fjármálastofnanir námu 163 milljörðum króna samanborið við 216<br />

milljarða króna í upphafi ársins.<br />

Útlán til viðskiptavina námu 2.023 milljörðum króna í árslok <strong>2007</strong> samanborið<br />

við 1.438 milljarða króna í byrjun ársins og jukust þau um 41%.<br />

Afskriftareikningur útlána var 22,0 milljarður króna eða 1,02% af heildarútlánum<br />

og veittum ábyrgðum í lok árs <strong>2007</strong>. Afskriftareikningur útlána endurspeglar ekki<br />

töpuð útlán, heldur er um að ræða fjárhæðir sem lagðar hafa verið til hliðar gegn<br />

reiknuðum útlánatöpum framtíðar. Þegar og ef útlán tapast eru þau færð út af<br />

afskriftareikningi útlána.<br />

Veltufjáreignir samstæðunnar námu 582 milljörðum króna í lok árs samanborið<br />

við 344 milljarða króna í ársbyrjun. Undir þennan lið falla markaðsskuldabréf,<br />

veltuhlutabréf og jákvæðar stöður afleiðusamninga. Markaðsskuldabréf námu 361

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!