30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

145 Landsbankinn<br />

4.4 Misræmi í eignum og skuldum<br />

(a) Vaxtaáhætta eignasafns<br />

Vaxtaáhætta eignasafns felst í þeim áhrifum sem vaxtabreytingar eigna og skulda utan veltubókar hafa á vaxtamun og/eða markaðsvirði eigin fjár. Sú<br />

áhætta felst aðallega í misvægi milli tímalengdar vaxtabindingar eigna og skulda. Vaxtaáhætta eignasafns er einn af mikilvægari áhættuþáttum bankans.<br />

Eftirfarandi tafla sýnir samantekt á vaxtaáhættu samstæðunnar. Hún sýnir eignir og skuldir hennar á bókfærðu verði. Flokkun bókfærðs verðs byggist á<br />

því hvort endurverðlagning á samningi eða gjalddagi er fyrr í tíma.<br />

Að 3 3-12 1-5 Yfir Ekki vaxta-<br />

Staðan 31. desember <strong>2007</strong> mánuðum mánuðir ár 5 ár berandi Samtals<br />

Eignir<br />

Handbært fé og innstæða hjá Seðlabanka 81.559 0 0 0 0 81.559<br />

Útlán og kröfur á fjármálafyrirtæki 147.665 12.741 1.629 894 0 162.929<br />

Útlán og kröfur á viðskiptavini 1.164.282 400.984 240.042 217.431 0 2.022.738<br />

Skuldabréf og önnur verðbréf með föstum tekjum 253.712 6.734 60.652 41.518 0 362.617<br />

Hlutabréf og önnur verðbréf með breytilegum tekjum 0 0 0 0 64.407 64.407<br />

Veltufjáreignir á móti framvirkum samningum 362 4.535 8.888 39.451 122.944 176.181<br />

Markaðsafleiður 50.198 0 0 0 0 50.198<br />

Afleiðusamningar vegna áhættuvarna 8.719 0 0 0 0 8.719<br />

Fjárfesting í hlutdeildarfélögum 0 0 0 0 5.820 5.820<br />

Rekstrarfjármunir 0 0 0 0 11.862 11.862<br />

Óefnislegar eignir 0 0 0 0 27.679 27.679<br />

Fastafjármunir og eignasamstæður í sölumeðferð 0 0 0 0 3.641 3.641<br />

Óuppgerð verðbréfaviðskipti 0 0 0 0 58.845 58.845<br />

Aðrar eignir 0 0 0 0 20.352 20.352<br />

Samtals eignir 1.706.497 424.994 311.212 299.294 315.550 3.057.546<br />

Skuldir og eigið fé<br />

Innlán frá lánastofnunum 311.385 23.799 2.471 260 0 337.915<br />

Innlán frá einstaklingum 1.211.370 134.809 63.947 11.284 0 1.421.410<br />

Lántaka 425.589 22.421 234.096 92.648 0 774.754<br />

Fjárskuldir á gangverði 12.148 2.854 12.523 0 33.706 61.231<br />

Víkjandi lán 28.788 2.858 1.180 79.064 0 111.890<br />

Veltufjárskuldir 62.161 0 0 0 0 62.161<br />

Afleiðusamningar vegna áhættuvarna 6.953 0 0 0 0 6.953<br />

Skattskuld 0 0 0 0 8.149 8.149<br />

Óuppgerð verðbréfaviðskipti 0 0 0 0 48.399 48.399<br />

Aðrar skuldir 0 0 0 0 40.679 40.679<br />

Eigið fé 0 0 0 0 184.004 184.004<br />

Samtals skuldir og eigið fé 2.058.394 186.741 314.217 183.256 314.937 3.057.546<br />

Hrein staða innan efnahagsreiknings (351.897) 238.253 (3.006) 116.038 613<br />

Hrein staða utan efnahagsreiknings 98.632 11.236 (5.761) (14.961) (89.147)<br />

Vaxtanæmnisbil (253.265) 249.489 (8.767) 101.077 (88.534)<br />

Milljónir króna

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!