30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

73 Landsbankinn<br />

Hækkun stýrivaxta á Íslandi og mikil hækkun á vaxtaálagi fjármálastofnana í Evrópu,<br />

leiddi til neikvæðrar ávöxtunar á skuldabréfasafninu á árinu. Tapið nam 8,1<br />

milljörðum króna.<br />

Verðbréfamiðlun<br />

Landsbankinn starfrækir verðbréfamiðlun um alla Evrópu, með milligöngu fyrir<br />

fagfjárfesta sem eiga viðskipti með hlutabréf og skuldabréf auk þess að annast<br />

útgáfu og sölu skuldabréfa fyrir fyrirtæki, sveitarfélög og ríki.<br />

Umfang viðskipta Landsbankans með hlutabréf og skuldabréf á Íslandi hefur<br />

stöðugt aukist frá árinu 2004. Á árunum 2004 til <strong>2007</strong> jukust hlutabréfaviðskipti<br />

bankans í Kauphöllinni úr 245 milljörðum króna í 735 milljarða og viðskipti<br />

með skuldabréf úr 342 milljörðum króna í 422 milljarða. Miðlun erlendra verðbréfa<br />

hefur einnig aukist hratt á undanförnum árum, bæði í gegnum milliliðalaus<br />

netviðskipti viðskiptavina og verðbréfamiðlun bankans. Síðla árs 2005 gerðist<br />

Landsbankinn aðili að viðskiptakerfi kauphallanna í Stokkhólmi, Kaupmannahöfn<br />

og Helsinki. Gerir það bankanum kleift að eiga milliliðalaus viðskipti í þessum<br />

kauphöllum.<br />

Árið <strong>2007</strong> opnaði Landsbankinn útibú í Helsinki þar sem áhersla er lögð á greiningu<br />

og miðlun hlutabréfa fyrir finnska og alþjóðlega fjárfesta. Finnskir fjárfestar<br />

fá aðgang að evrópskum hlutabréfamörkuðum fyrir milligöngu miðlara Landsbankans<br />

og jafnframt eflist starfsemi Landsbankans með því að bjóða viðskiptavinum<br />

í Evrópu og Norður-Ameríku finnsk hlutabréf.<br />

Hlutdeild Landsbankans í skuldabréfaveltu<br />

á OMX Nordic Exchange Ísland<br />

Í milljörðum króna<br />

500<br />

400<br />

300<br />

200<br />

100<br />

200<br />

2003<br />

342<br />

2004<br />

314<br />

2005<br />

471<br />

2006<br />

422<br />

<strong>2007</strong><br />

Heimild: OMX Nordic Exchange Ísland<br />

Hlutdeild Landsbankans í hlutabréfaveltu<br />

á OMX Nordic Exchange Ísland<br />

Velta Landsbanki Kepler árið <strong>2007</strong> jókst um 26% í þeim sex evrópsku kauphöllum<br />

sem hann hefur markaðsaðild að. Heildarumfang viðskipta nam 143 milljörðum<br />

evra og markaðshlutdeild var á bilinu 0,5 – 2,4%.<br />

Í milljörðum króna<br />

750<br />

600<br />

735<br />

Heildarumfang kauphallarviðskipta Landsbanki Securities í London var 10,1 milljarðar<br />

punda árið <strong>2007</strong> og jókst um 96% frá árinu 2006. Markaðshlutdeild Landsbankans<br />

í viðskiptum við fyrirtæki í FTSE 250, vísitölu meðalstórra fyrirtækja, var<br />

3,2% og 2,8% í FTSE vísitölunni fyrir lítil fyrirtæki (e. FTSE SmallCap).<br />

450<br />

300<br />

150<br />

137<br />

245<br />

385<br />

441<br />

2003<br />

2004<br />

2005<br />

2006<br />

<strong>2007</strong><br />

Fyrirtækjagreiningar<br />

Greining á fyrirtækjum og mörkuðum er afar mikilvæg í miðlun verðbréfa fyrir<br />

viðskiptavini.<br />

Heimild: OMX Nordic Exchange Ísland<br />

Miklar framfarir urðu árið 2006 með samræmingu greiningarvinnu Landsbankans<br />

og dótturfélaganna, Landsbanki Kepler, Landsbanki Securities UK og Merrion

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!