30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

87 Landsbankinn<br />

Upplýsingar til hluthafa<br />

Það er stefna Landsbankans að hagsmunaaðilar hafi greiðan<br />

aðgang að upplýsingum og fái nákvæmar og tímanlegar<br />

fréttir af starfi bankans, dótturfyrirtækjum hans og samstarfsaðilum,<br />

sem og bankageiranum almennt. Landsbankinn<br />

er næststærsta fyrirtækið í NASDAQ OMX á Íslandi (Kauphöllinni).<br />

Markaðsvirði Landsbankans var 397,3 milljarðar króna<br />

í árslok <strong>2007</strong> og er hluthafahópur bankans einn sá stærsti<br />

á Íslandi. Mikill veltuhraði með hlutabréf bankans gefur til<br />

kynna góða lausafjárstöðu og virka verðmyndun.<br />

Tölur um hlutabréf Landsbankans <strong>2007</strong><br />

Markaðsvirði í árslok í milljónum króna 397.343<br />

Verð hluta í árslok <strong>2007</strong> 35,50<br />

Hæst/lægst 44,6 / 27,5<br />

Arður á hlut, í krónum 0,40<br />

Hagnaður á hlut, í krónum 3,56<br />

V/H hlutfall 9,94<br />

V/I hlutfall 2,21<br />

Útgefin hlutabréf 11.192.754.087<br />

Markaðsvirði<br />

Í árslok <strong>2007</strong> var Landsbankinn næststærsta fyrirtækið í Kauphöllinni og var markaðsvirði<br />

bankans 397,3 milljarðar króna. Markaðsvirði félagsins hækkaði um 36,1%<br />

milli ára vegna 1,6% aukningar hlutafjár og 34% hækkunar á hlutabréfaverði.<br />

Heildarársávöxtun bankans var 35,5%, leiðrétt fyrir útgreiddum arði.<br />

Afkoma hlutabréfa og lausafjárstaða<br />

Á árinu <strong>2007</strong> var mikill órói á hlutabréfamarkaði um allan heim og hefur óvissa og<br />

stemning markaðarins valdið miklum verðsveiflum. Hlutabréf Landsbankans hækkuðu<br />

jafnt og þétt fyrri hluta ársins. Í kjölfarið á verðsveiflum náðu hlutabréfin hámarki<br />

í október en lækkuðu síðan vegna kreppu tengdum undirmálslánum í Bandaríkjunum<br />

og þess samdráttar sem hún leiddi af sér í lánveitingum fjármálastofnana um<br />

allan heim. Það þarf engan að undra þótt verð hlutabréfa í árslok hafi lækkað síðan<br />

í október, en þau fóru engu að síður fram úr OMX I15 vísitölunni.<br />

Verð hlutabréfa Landsbankans og velta<br />

13.783<br />

Í milljónum króna<br />

50<br />

9.315<br />

10.000<br />

40 8.000<br />

30 6.000<br />

20 4.000<br />

10 2.000<br />

jan. 05 apr. 05 júl. 05 okt. 05 jan. 06 apr. 06 júl 06 okt. 06 jan. 07 apr. 07 júl. 07 okt. 07<br />

50<br />

40<br />

30<br />

20<br />

10<br />

0<br />

Jan F<br />

Verð hlutabréfa<br />

Velta með hlutabréf Landsbanka (hægri ás)<br />

Heimild: Mentis hf.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!