30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ársskýrsla <strong>2007</strong><br />

68<br />

bankalán. Teymið hóf störf síðla árs <strong>2007</strong> og hefur á stuttum starfstíma sínum<br />

komið á traustum viðskiptasamböndum við helstu fyrirtæki og banka á þessu sviði<br />

og treyst orðstír Landsbankans á þessum markaði. Ætlunin er að þetta teymi hefji<br />

starfsemi í Hong Kong snemma árs 2008.<br />

Landsbanki Heritable Bank<br />

Landsbanki Heritable Bank var stofnaður árið 1877 og sérhæfir sig í útlánum til<br />

einstaklinga og fyrirtækja frá höfuðstöðvum sínum í London. Landsbankinn keypti<br />

bankann árið 2000 en hann heyrir undir breska fjármálaeftirlitið (FSA) hvað eftirlit<br />

varðar og starfar eftir breskum reglum um bankastarfsemi, t.d. um eiginfjárhlutfall.<br />

Heritable Bank er algerlega fjármagnaður með eigin innlánum og eru útlánin<br />

fjármögnuð með blöndu af innlánum frá einstaklingum og heildsöluinnlánum<br />

sem hafa farið stöðugt vaxandi samhliða því sem efnahagsreikningur bankans<br />

hefur stækkað. Bankinn er einnig ábyrgur fyrir allri innlánastarfsemi Landsbankasamstæðunnar<br />

í Bretlandi og á aflandsmörkuðum. Heildareignir Heritable Bank<br />

hafa að meðaltali aukist um 60% árlega á síðustu fimm árum og rekstrarhagnaður<br />

fyrir skatta var 47% á árinu <strong>2007</strong>.<br />

Í útlánum Heritable Bank til fyrirtækja er lögð áhersla á verkefnafjármögnun fyrir<br />

litla og meðalstóra byggingaverktaka, einkum á breskum byggingarmarkaði fyrir<br />

íbúðir og verslunarhúsnæði, Mikill vöxtur og góð arðsemi hefur verið í þessari<br />

starfsemi, m.a. vegna stórra viðskiptasamninga sem náðust á árinu <strong>2007</strong>. Bankinn<br />

lánar líka fagfjárfestum í fasteignaviðskiptum og fleirum á Bretlandi og víðar gegn<br />

tryggingum í íbúðarhúsnæði á Bretlandi. Sérfræðingar bankans í fasteignaveðlánum<br />

vanda sérstaklega til staðsetningar þeirra byggingaverkefna sem lánað er<br />

til. Starfsemin jókst stöðugt árið <strong>2007</strong> á markaði þar sem mikil samkeppni ríkir.<br />

Framlegð í þessari starfsemi batnaði þegar leið að lokum ársins <strong>2007</strong> og búist er<br />

við að sú staða haldist á árinu 2008. Eignafjármögnunardeild Heritable Bank, sem<br />

sett var á fót árið 2005, sér um kaupleigu og leigusamninga fyrir lítil og meðalstór<br />

fyrirtæki í Bretlandi. Key Business Finance, sem bankinn keypti árið 2005, sérhæfir sig<br />

í skammtímafjármögnun til lögfræðistofa í Bretlandi. Rekstrarhagnaður Heritable<br />

Bank árið <strong>2007</strong> hækkaði um 54% og jukust eignir um 43% í 1,25 milljarða breskra<br />

punda – og innlán hækkuðu um 26% í 897 milljónir breskra punda.<br />

Fyrirtækjabankinn<br />

Fyrirtækjabanki Landsbankans hélt á árinu <strong>2007</strong> áfram að styðja við starfsemi<br />

Fyrirtækjasviðs og útlán útibúanna með ýmiss konar netbankaþjónustu og efldist<br />

þjónustan verulega. Ný tækni var innleidd, margvíslegar endurbætur voru gerðar á<br />

nokkrum vörum og þjónustan aukin að öllu leyti. Veltan hélt enn áfram að aukast<br />

á árinu bæði með nýjum fyrirtækjum, sem nota Fyrirtækjabankann, og aukinni

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!