30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

15 Landsbankinn<br />

Metafgangur var af rekstri ríkissjóðs árin 2005 og 2006 þegar hann nam 4,5% og<br />

5,3% af vergri landsframleiðslu (VLF). Rekstur hins opinbera (þ.m.t. sveitarfélög)<br />

skilaði líka 6,3% afgangi af VLF árið 2006. Undir lok árs <strong>2007</strong> voru vergar skuldir<br />

ríkissjóðs samtals 302 milljarðar króna eða um 24% af VLF. Þar af voru 155 milljarðar<br />

í erlendum gjaldmiðlum. Þar er meðtalið lán upp á 1 milljarð evra sem tekið<br />

var árið 2006 til þess að styrkja Seðlabankann. Lánið er á gjalddaga árið 2011. Auk<br />

þess nýtti ríkið 44 milljarða af uppsöfnuðum afgangi til þess að styrkja Seðlabankann<br />

enn frekar árið <strong>2007</strong> með því að auka eigið fé hans. Þar fyrir utan átti<br />

ríkissjóður innistæður í Seðlabankanum sem námu 94 milljörðum króna í árslok<br />

<strong>2007</strong>. Aðeins litlum hluta þessa afgangs hefur verið varið til þess að vinna gegn<br />

neikvæðum áhrifum minnkandi aflaheimilda. Ríkisstjórnin áætlar að á árinu <strong>2007</strong><br />

nemi afgangurinn 4% af vergri landsframleiðslu.<br />

Bein erlend fjárfesting % af VLF<br />

80%<br />

70%<br />

60%<br />

50%<br />

40%<br />

30%<br />

20%<br />

Þótt erlendar skuldir ríkissjóðs séu frekar litlar þá hafa heildarskuldir þjóðarbúsins<br />

vaxið verulega undanfarin ár. Skuldirnar voru orðnar yfir 500% af VLF<br />

við lok þriðja ársfjórðungs <strong>2007</strong>. Þær höfðu þá vaxið úr 105% af VLF við árslok<br />

2000 og 135% af VLF árið 2003. Stærstur hluti þessarar aukningar er vegna fjármálastofnana<br />

sem hafa – frá því einkavæðingu þeirra lauk árið 2003 – aukið við<br />

starfsemi sína erlendis með góðum árangri. Sameiginlegur efnahagsreikningur<br />

stærstu viðskiptabankanna hækkaði úr 180% af VLF árið 2003 í 900% við árslok<br />

<strong>2007</strong>. Í lok september <strong>2007</strong> komu 55% af tekjum þeirra erlendis frá. Um 85% af<br />

erlendum skuldum þjóðarbúsins við lok þriðja ársfjórðungs <strong>2007</strong> eru á vegum<br />

bankanna, þar af eru um 2/3 langtímaskuldir og 1/4 innlán. Í skýrslu Seðlabankans,<br />

Peningamálum 2008:1, er hrein erlend staða þjóðarbúsins endurmetin og miðað<br />

við markaðsverð fremur en bókfært verð eigna og skulda. Samkvæmt þeirri rannsókn<br />

er erlend staða þjóðarbúsins neikvæð um tæplega 30% af VLF, en ekki 120%<br />

eins og opinberar tölur hafa áður sýnt.<br />

10%<br />

1997<br />

Fjárfesting erlendra<br />

aðila á Íslandi<br />

2003<br />

2006<br />

Fjárfesting Íslendinga<br />

erlendis<br />

Heimild: Seðlabanki Íslands<br />

Gengisvísitala krónunnar<br />

Gengisvísitala ISK Des. 1991 = 100<br />

150<br />

140<br />

130<br />

120<br />

110<br />

jan. 00 jan. 01 jan. 02 jan. 03 jan. 04 jan. 05 jan. 06<br />

jan. 07<br />

Heimild: Seðlabanki Íslands<br />

Gengi íslensku krónunnar gagnvart<br />

erlendum gjaldmiðlum<br />

Vægi í<br />

gengis- 31.12. 31.12. Breyting<br />

Mynt vísitölu* 2006 <strong>2007</strong> í %<br />

EUR 41,14% 94,610 91,200 26,65%<br />

USD 23,03% 71,830 62,000 13,78%<br />

GBP 12,10% 140,980 124,290 29,52%<br />

DKK 8,13% 12,687 12,230 26,69%<br />

NOK 6,04% 11,453 11,442 22,57%<br />

SEK 3,87% 10,446 9,685 31,48%<br />

JPY 3,38% 0,604 0,553 12,41%<br />

CHF 1,21% 58,870 55,110 22,57%<br />

CAD 1,10% 61,890 64,170 14,00%<br />

*Samsetning gengisvísitölu krónunnar<br />

Heimild: Seðlabanki Íslands<br />

ISK Trade-weighted Index<br />

ISK index Dec 1991 = 100<br />

150<br />

140<br />

130<br />

120<br />

110<br />

Jan 00<br />

Jan 01<br />

Jan 02<br />

Jan 03<br />

Jan 04<br />

Jan 05<br />

Jan 06<br />

Jan 07<br />

Source: Reuters Ecowin

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!