30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

35 Landsbankinn<br />

Hlutabréfaáhætta<br />

Hlutabréfaáhætta er áhætta sem felst í breytingum á hlutabréfasafni bankans<br />

og stafar af breytingum á markaðsvirði hlutabréfa og flökti á hlutabréfaverði.<br />

Hlutabréfaáhætta er, ásamt gjaldeyrisáhættu, stærsti markaðsáhættuþáttur bankans<br />

og meginhluti hennar tengist starfsemi höfuðstöðva. Hámarksáhætta vegna<br />

hlutabréfa er takmörkuð við 12% af áhættugrunni bankans. Í lok síðasta árs var<br />

hún 4,07% miðað við 4,75% í árslok 2006. Frá árinu 2006 hefur bankinn starfað<br />

samkvæmt hertari takmörkunum á hlutabréfastöðu sem fjármálanefnd setti.<br />

Heildarstaða hlutabréfa má ekki vera meiri en 3% af heildareignum bankans eða<br />

6,5% af áhættugrunni. Heildarhlutabréfastaða var 2,1% af heildareignum í árslok<br />

<strong>2007</strong> samanborið við 2,3% árið 2006.<br />

Hlutabréfastaða bankans í árslok <strong>2007</strong> var 64,4 milljarðar króna. Af heildarhlutabréfaeign<br />

er 66% í skráðum bréfum. Í árslok <strong>2007</strong> var hlutabréfastaða bankans<br />

70% í erlendum bréfum og 30% í innlendum. Að auki geymir bankinn hlutabréf<br />

vegna framvirkra samninga og skiptasamninga fyrir viðskiptavini að upphæð 89,1<br />

milljarðar króna í árslok. Hlutabréf þessi eru færð undir liðnum veltufjáreignir á<br />

móti framvirkum samningum í efnahagsreikningi bankans.<br />

Vágildisgreining hlutabréfa<br />

Í milljónum króna<br />

3.000<br />

2.000<br />

1.000<br />

0<br />

-1.000<br />

-2.000<br />

-3.000<br />

jan. 07 mar. 07 maí 07 júl. 07 sep. 07 nóv. 07<br />

99% líkindamörk - 99% líkindamörk P/L<br />

Hlutabréfastaða<br />

Vágildisgreining<br />

Vágildis- (99%, 10 daga Staða % af<br />

greining (99% tímabil), % Staða % af Staða % af efnahags-<br />

Í milljörðum króna Staða 10 daga tímabil) af áhættufé áhættufé eiginfjárþætti A reikningi<br />

Alls 64,4 6,6 2,4% 23,8% 27,6% 2,1%<br />

Skráð 42,4 3,3 1,2% 15,7% 18,2% 1,4%<br />

Óskráð 22,0 4,5 1,7% 8,1% 9,4% 0,7%<br />

Innanlands 19,6 2,1 0,8% 7,3% 8,4% 0,6%<br />

Skráð 13,5 0,6 0,2% 5,0% 5,8% 0,4%<br />

Óskráð 6,1 1,7 0,6% 2,3% 2,6% 0,2%<br />

Erlendis 44,8 4,8 1,8% 16,5% 19,2% 1,5%<br />

Skráð 28,9 2,9 1,1% 10,7% 12,4% 0,9%<br />

Óskráð 15,9 3,1 1,1% 5,9% 6,8% 0,5%<br />

Í árslok <strong>2007</strong> var vágildi fyrir hlutabréf 2.081 milljónir króna. Bankinn metur<br />

hlutabréfavágildi á þrjá vegu: Í fyrsta lagi heildarhlutabréfavágildi, í öðru lagi<br />

heildarhlutabréfavágildi fyrir utan fjáreignir á gangvirði og í síðasta lagi heildarhlutabréfavágildi<br />

fyrir utan fjáreignir á gangvirði og óskráð hlutabréf. Vágildið<br />

fyrir utan fjáreignir á gangvirði mælir áhættu á eignum sem átt er viðskipti með í<br />

veltubók. Af fjáreignum á gangvirði eru 46% óskráð hlutabréf.<br />

Vágildisgreining hlutabréfa<br />

(án fjáreigna á gangvirði<br />

í gegnum rekstrarreikning)<br />

Í milljónum króna<br />

3.000<br />

2.000<br />

1.000<br />

0<br />

-1.000<br />

-2.000<br />

-3.000<br />

jan. 07 mar. 07 maí 07 júl. 07 sep. 07 nóv. 07<br />

99% líkindamörk - 99% líkindamörk P/L<br />

Þar sem óskráð hlutabréf eru oftar illseljanlegri og markaðsvirði þeirra óljósara<br />

eru þau meðhöndluð varfærnislega í áætlun á vágildi. Óskráð hlutabréf eru

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!