30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

167 Landsbankinn<br />

35. Laun og kjör stjórnenda<br />

Laun til bankaráðs, bankastjóra og framkvæmdastjóra samstæðunnar ásamt kaupréttarsamningum greinast samkvæmt eftirfarandi:<br />

Kaupréttir<br />

Nýttir<br />

Eigna-<br />

Laun og kaupréttir Áunnir Samningar hlutur í<br />

hlunnindi <strong>2007</strong> óteknir 2008-2009 Samtals árslok<br />

Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs 18,0 0 0 0 4.559<br />

Kjartan Gunnarsson, varaformaður bankaráðs 13,7 0 0 0 92<br />

Þór Kristjánsson 7,8 0 0 0 45<br />

Þorgeir Baldursson 6,1 0 0 0 1<br />

Svafa Grönfeldt 4,2 0 0 0 0<br />

Andri Sveinsson 1,7 0 0 0 0<br />

Guðbjörg Matthíasdóttir 0,4 0 0 0 0<br />

Gunnar J. Felixson 0,3 0 0 0 0<br />

Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri 86,9 34 15 49 11<br />

Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri 163,5 117 23 140 0<br />

Framkvæmdastjóri sem er í forsvari fyrir sviði sem<br />

vegur 25% eða meira af eigin fé eða afkomu félagsins:<br />

Yngvi Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri 57,1 9 18 3 21 3<br />

Sextán framkvæmdastjórar sviða og dótturfélaga 1.432,0 24 258 64 322 14<br />

1.791,7 33 427 105 532 4.726<br />

Kaupréttir bankastjóra og framkvæmdastjóra á hlutabréfum í Landsbanka Íslands hf. eru á genginu 3,58 - 39,4. Kaupréttir eru yfirfæranlegir milli ára<br />

og má safna þeim upp og innleysa í lok tímabils. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að standa við gerða samninga og hefur kostnaður við þær ráðstafanir<br />

verið færður til gjalda í rekstrarreikningi bankans. Með eignarhlut er átt við eignarhluti sem eru í eigu viðkomandi aðila, maka þeirra, ófjárráða barna eða<br />

félaga á þeirra vegum.<br />

Laun bankastjóra og framkvæmdastjóra eru samsett af grunnlaunum, hlunnindum og árangurstengdum launum sem taka mið af ávöxtun eigin fjár og<br />

verðmætaaukningu bankans. Hlutdeild grunnlauna og hlunninda af launum Halldórs J. Kristjánssonar bankastjóra eru 39,3 m.kr, Sigurjóns Þ. Árnasonar<br />

bankastjóra 40,7 m.kr. og Yngva A. Kristinssonar framkvæmdastjóra verðbréfasviðs 20.9 m. kr. Aðrar greiðslur eru árangurstengd laun.<br />

36. Kaupréttur<br />

Starfsmenn og stjórnendur innan samstæðu Landsbankans eiga kauprétt á hlutabréfum í Landsbanka Íslands hf. á genginu 3,58 - 39,4. Kaupréttir nema<br />

samtals kr. 1.488,7 milljónum á nafnverði. Þann 31. desember 2006 voru veittir kaupréttir að nafnverði kr. 946,4 milljónum, gerðir voru kaupréttarsamningar<br />

á árinu fyrir samtals að fjárhæð kr. 636,8 milljónir og nýttur kaupréttur á árinu nam kr. 94,5 milljónum á nafnverði. Á árinu 2006 voru engir nýir<br />

kaupréttir veittir og engir áunnir áunnir kaupréttir innleystir. Kaupréttir ávinnast á árunum 2003-2011. Kaupréttir ávinnast á fjórum árum og eru nýtanlegir<br />

í lok fjórða árs og tveim árum þar á eftir. Áunnir en ónýttir kaupréttir nema samtals 1.141,7 milljónum á nafnverði. Kaupréttir sem veittir voru á<br />

genginu 3,58 - 4,12 sem áunnust á árunum 2003-2006 og eru innleysanlegir árin 2006-2008 eru samtals 98,1 milljón kr. að nafnverði.<br />

Kaupréttir sem veittir voru á genginu 7,0-9,0 ávinnast á árunum 2004-<strong>2007</strong>, samtals 332,0 milljónir kr. að nafnverði, og eru þeir innleysanlegir á árunum<br />

<strong>2007</strong>-2009. Kaupréttir sem veittir voru á genginu 12-14,25 ávinnast á árunum 2005-2008, samtals 432,2 milljónir kr. að nafnverði, og eru þeir innleysanlegir<br />

á árunum 2008-2010. Kaupréttir sem veittir voru á genginu 19,0-39,4 ávinnast á árunum 2006-2009, samtals 626,4 milljónir kr. að nafnverði, og<br />

eru þeir innleysanlegir á árunum 2009-2011. Kaupréttir eru almennt innleysanlegir 90-120 dögum eftir að starfsmaður hefur öðlast rétt til innlausnar en<br />

það gerist yfirleitt þann 1. desember ár hvert.<br />

Milljónir króna

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!