30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

43 Landsbankinn<br />

Heildarútlán til viðskiptavina voru 2.023 milljarðar króna í árslok og þar af voru<br />

Landaskipting útlána<br />

1.665 milljarðar útlán til fyrirtækja, sem samsvarar 44% vexti frá árinu áður, á<br />

meðan útlán til heimila námu 379 milljörðum, sem var vöxtur uppá 27%. Önnur lönd Bandaríkin og Kanada /<br />

í Evrópu 14,4%<br />

önnur lönd 7,1%<br />

Útlánaáhætta<br />

<strong>2007</strong> 2006<br />

Útlánaáhætta vegna ýmissa liða efnahagsreiknings: (milljarðar króna) (milljarðar króna) Breyting í %<br />

Útlán og kröfur til viðskiptavina:<br />

Útlán til einstaklinga:<br />

– Fasteignaveðlán 262 194 35%<br />

– Önnur lán 118 105 12%<br />

Útlán til fyrirtækja og opinberra aðila 1.665 1.156 44%<br />

Virðisrýrnun útlána og krafna (22) (17) 32%<br />

Samtals útlán og kröfur á viðskiptavinum 2.023 1.438 41%<br />

Bretland<br />

og Írland 20,2% Ísland 58,3%<br />

Útlán til viðskiptavina eftir atvinnugreinum<br />

Landsbankinn jók enn á dreifingu útlána þegar horft er til landfræðilegrar skiptingar<br />

á árinu <strong>2007</strong>. Í lok árs voru útlán tengd alþjóðlegri starfsemi bankans 42%<br />

af heildarútlánum á móti 37% í lok 2006. Hér um bil þriðjungur útlána til íslenskra<br />

fyrirtækja eru lán til erlendrar starfsemi þeirra og félaga.<br />

Útlán til fyrirtækja hafa vaxið umtalsvert, bæði á Íslandi og erlendis. Mestur hefur<br />

vöxturinn verið í þjónustu, byggingariðnaði og iðnaði. Í lok árs voru 26% útlána<br />

í flokki bestu útlána. Stærsta einstaka lánasafnið í lánasafninu, þegar miðað er<br />

við atvinnugreinar, er þjónusta. Í þeirri atvinnugrein eru lán til íslenskra og evrópskra<br />

fyrirtækja, en rekstur þessara fyrirtækja er fjölbreyttur og m.a. má nefna<br />

fjarskipti og flutninga. Mikilvægt er að geta þess að eignarhaldsfélög eru flokkuð<br />

með þjónustu.<br />

Framkvæmda- og framleiðslugeirarnir uxu töluvert árið <strong>2007</strong>. Stór hluti þessa<br />

vaxtar á rætur að rekja til fasteignatengdra lánveitinga Heritable Bank og lánveitinga<br />

til framleiðslufyrirtækja í gegnum útibúin í London og Amsterdam.<br />

Útlán til verslunar stóðu nánast í stað árið <strong>2007</strong>; útlán í lok árs voru 12% samanborið<br />

við 15% í lok árs 2006. Hluti af útlánum í þessari atvinnugrein eru lán til<br />

verslunarfyrirtækja í Bretlandi, á Íslandi og í Norður-Evrópu. Fiskveiðar og fiskvinnsla<br />

er sá geiri sem í heild mælist best, með tilliti til áhættu, í útlánasafni bankans<br />

og nam 9% af heildarútlánum til viðskiptavina í lok árs <strong>2007</strong>.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!