30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

53 Landsbankinn<br />

inn milli greiðslna frá Fæðingarorlofssjóði og launa þeirra hjá bankanum. Þannig<br />

geta nýir foreldrar tekið fæðingarorlof á fullum launum.<br />

Landsbankinn í heild <strong>2007</strong><br />

Ánægja<br />

Árangursmat<br />

- Landsbankinn fær góða einkunn í könnunum meðal starfsmanna<br />

Capacent Gallup hefur framkvæmt starfsmannarannsóknir fyrir Landsbankann<br />

árlega síðan 2000. Útkoma þessara kannanna hefur leitt í ljós að ánægja meðal<br />

starfsmanna bankans er að aukast. Einkunnir bankans eru talsvert hærri en almennt<br />

meðaltal á Íslandi og einnig hærri en meðaleinkunnir í fjármála- og tryggingageiranum.<br />

Undanfarin ár hefur könnunin verið framkvæmd meðal allra starfsmanna<br />

á Íslandi, hjá Landsbankanum í Lúxemborg og útibúi bankans í London. Þátttaka<br />

hefur verið rúmlega 90% og markmiðið er að framkvæma könnunina í allri bankasamstæðunni<br />

á næstu árum.<br />

Ég á heima hér 29%<br />

Fráhverfir<br />

11%<br />

Talsmenn 40%<br />

Gagnrýnendur<br />

20%<br />

Hvetjandi<br />

umhverfi<br />

Heimild: Vinnustaðagreining Capacent fyrir Landsbankann<br />

Könnunin samanstendur af 80 staðhæfingum sem flestar byggja á Likert-skala<br />

með fimm svarmöguleikum á bilinu „mjög sammála“ til „mjög ósammála“. Spurt<br />

eru um atriði sem lúta að starfsánægju, vinnuumhverfi, aðstöðu og tækjabúnaði,<br />

stjórnendum, starfsþróun, þjálfun og fræðslu. Þrettán af þessum 80 spurningum<br />

eru svokallaðar kjarnaspurningar sem eru afrakstur víðtækrar þróunarvinnu Gallup<br />

í Bandaríkjunum. Rannsóknir hafa sýnt að viðbrögð við kjarnaspurningunum<br />

geti gefið vísbendingar um ánægju viðskiptavina, framleiðni, ágóða og starfsmannaveltu.<br />

Samanburður á niðurstöðum könnunarinnar hjá Landsbankanum og gagnagrunni<br />

Capacent Gallup á Íslandi sýnir að bankinn er í hópi 5% efstu fyrirtækja á landinu.<br />

Meðaleinkunn aðila í gagnagrunninum er 3,94 og Landsbankinn fær 4,27 þar<br />

sem 5,0 er hæsta einkunn. Landsbankinn kemur líka vel út í samanburði við niðurstöður<br />

annarra evrópskra fyrirtækja. Í flokknum, þar sem spurt er um hollustu<br />

starfsmanna, er Landsbankinn í hópi 5% hæstu fyrirtækja í Evrópu.<br />

Einnig er áhugavert að skoða TRI*M-aðferðafræðina sem Capacent Gallup notar<br />

til að meta hollustu starfsmanna. TRI*M-aðferðafræðin skilar bæði niðurstöðum<br />

á TRI*M-skala á bilinu 0–100 og með TRI*M-formgerðarflokkun þar sem starfsmönnum<br />

er skipt í fjóra lýsandi hópa („talsmenn“, „ég á heima hér“, „fráhverfir“ og<br />

„gagnrýnendur“) út frá ánægju þeirra og hvetjandi starfsumhverfi. Meðaleinkunn<br />

Landsbankans var 85 sem þýðir að bankinn er í fimm efstu prósentunum á TRI*Mskalanum<br />

á heimsvísu. Formgerðarflokkun starfsmannahópa hjá Landsbankanum<br />

er jákvæð, bæði miðað við evrópskar niðurstöður almennt sem og evrópsk fjármálafyrirtæki.<br />

Niðurstöðurnar leiddu í ljós að stór hluti starfsmanna Landsbankans<br />

eru í áhugasamasta hópnum („talsmenn“) og að fáir starfsmenn lenda í hópi<br />

áhugalítilla og óánægðra starfsmanna ( „fráhverfir“).<br />

Viðmið - Fjármálafyrirtæki<br />

Ég á heima hér 31%<br />

Fráhverfir 38%<br />

Viðmið - Evrópa<br />

Ánægja<br />

Talsmenn<br />

23%<br />

Gagnrýnendur<br />

8%<br />

Hvetjandi<br />

umhverfi<br />

Heimild: Vinnustaðagreining Capacent fyrir Landsbankann<br />

Ég á heima hér 35%<br />

Fráhverfir 35%<br />

Ánægja<br />

Talsmenn<br />

19%<br />

Gagnrýnendur<br />

11%<br />

Hvetjandi<br />

umhverfi<br />

Heimild: Vinnustaðagreining Capacent fyrir Landsbankann

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!