30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

69 Landsbankinn<br />

notkun innan fyrirtækjanna. Niðurstaðan var 39% aukning á fyrirtækjum og 49%<br />

fjölgun skráðra notenda á árinu sem var áframhaldandi þróun upp á við frá síðasta<br />

ári. Jafnframt hefur notkun erlendra viðskiptavina á Fyrirtækjabanka Landsbankans<br />

aukist mikið á undanförnum árum.<br />

Fjöldi notenda Fyrirtækjabanka<br />

Landsbankans á Íslandi<br />

20.000<br />

Fyrirtækjabankinn reynir stöðugt að mæta aukinni eftirspurn eftir rauntímaupplýsingum<br />

og viðskiptalausnum á netinu. Landsbankinn hóf samstarf við fyrirtæki<br />

sem sérhæfir sig í umsjón og útsendingu rafrænna reikninga og stefnir að frekari<br />

þróun í þessa átt á næstunni. Önnur þjónusta, sem kynnt var á árinu, voru sjálfvirkar<br />

lausnir um kröfukaup, betri leiðir til að skoða yfirlit og upplýsingar og nýtt<br />

„hjálparaborð“ fyrir viðskiptavini Fyrirtækjabankans. Landsbankinn var fyrstur til<br />

að gefa út rafræn gjafakort á íslenskum markaði sem tók vel við þeim og fór sala<br />

þeirra fram úr björtustu vonum. Árangurinn eftir fyrsta árið var sá að allar helstu<br />

verslunarmiðstöðvar og verslunargötur á Íslandi hafa nú gert samning um rafræn<br />

gjafakort við Landsbankann.<br />

16.000<br />

12.000<br />

8.000<br />

4.000<br />

2005<br />

Fjöldi fyrirtækja<br />

2006<br />

<strong>2007</strong><br />

Fjöldi notenda<br />

4,162

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!