30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ársreikningur <strong>2007</strong><br />

142<br />

4.3 Markaðsáhætta<br />

Markaðsáhætta er sú áhætta að verðbreytingar á mörkuðum hafi áhrif á virði eigna og skulda samstæðunnar innan og utan efnahags. Hér er um að ræða<br />

vaxta- og hlutabréfaáhættu í veltubók sem og gjaldeyrisáhættu í öllum bókum samstæðunnar. Markaðsáhætta er að mestu leyti bundin við veltubókarviðskipti<br />

bankans<br />

Bankaráð setur takmarkanir um hámark markaðsáhættu bankans og má hún ekki vera hærri en 15% af heildaráhættugrunni bankans. Þar af má áhætta<br />

vegna hlutabréfa ekki vera hærri en 12%, gjaldeyrisáhætta má ekki vera hærri en 7,6% til lengri tíma og 3,3% til skemmri tíma og áhætta vegna vaxtabreytinga<br />

markaðsskuldabréfa og annarra fjármálagerninga má ekki vera hærri en 6%. Fjármálanefnd bankans (ALCO) setur ítarlegri reglur um leyfilega<br />

markaðsáhættu samstæðunnar. Áhættueftirlit er á samstæðugrundvelli og er í höndum Áhættustýringar. Heimildir til stöðutöku tengdri markaðsáhættu<br />

eru að mestu leyti bundnar við Verðbréfasvið í höfuðstöðvum samstæðunnar þar sem heildarmarkaðsáhættu samstæðunnar er jafnframt stýrt. Auk Verðbréfasviðs<br />

móðurfélags eru viðskiptaborð í dótturfélögunum Kepler, Securities UK og Merrion Capital með takmarkaðar heimildir til stöðutöku í eigin<br />

reikning.<br />

Heildaráhætta vegna markaðsáhættu er reiknuð fyrir samstæðuna í lok hvers vinnudags og henni er stýrt með heimildakerfi sem fjármálanefnd (ALCO)<br />

hefur sett. Þar sem enginn einn mælikvarði fangar alla þætti markaðsáhættu, notar samstæðan nokkrar aðferðir í daglegum áhættumælingum, þar á<br />

meðal vágreiningu (e. VaR, Value At Risk), álagsprófanir (e. stress testing) og kennistærðir m.a. nettóstöðu og virði per “basispunkt”.<br />

Vágreining er notuð til þess að mæla markaðsáhættu í veltubók. Vágreining er tölfræðilegur mælikvarði sem mælir mesta vænta tap bankans næsta<br />

vinnudag undir eðlilegum markaðsaðstæðum við 99% líkindamörk. Mælikvarðinn gefur til kynna að tap samstæðunnar verði ekki hærra en vágildið nema<br />

fyrir einn vinnudag af hverjum hundrað. Vágildislíkön bankans eru áreiðanleikaprófuð samkvæmt viðmiðunarreglum Basel nefndarinnar um bankaeftirlit<br />

(e. Basel Committee on Banking Supervision).<br />

Eftirfarandi töflur sýna yfirlit yfir markaðsáhættu bankans mælda með vágreiningu, annars vegar fyrir heildarhlutabréfaáhættu og hins vegar hlutabréfahættu<br />

án fjáreigna tilgreindra á gangvirði með breytingum í rekstrarreikningi og óskráðra bréfa:<br />

1. janúar til 31. desember <strong>2007</strong> 1. janúar til 31. desember 2006<br />

Markaðsáhætta Meðal Hæsta Lægsta 31.12.07 Meðal Hæsta Lægsta<br />

Vaxtaáhætta 401 886 169 886 176 749 58<br />

Gjaldeyrisáhætta 791 2.067 2 2.064 67 360 2<br />

Hlutabréfaáhætta 1.482 3.288 501 2.081 1.281 2.908 541<br />

Samtals áhættuvirði (99% 1. dags eignarhaldstími) 2.673 5.808 844 5.031 1.524 4.017 601<br />

Samtals áhættuvirði (99% 10. daga eignarhaldstími) 8.453 18.367 2.669 15.909 4.819 12.703 1.901<br />

Markaðsáhætta án fjáreigna tilgreindra á gangvirði með breytingum í rekstrarreikningi<br />

Meðal Hæsta Lægsta 31.12.07 Meðal Hæsta Lægsta<br />

Vaxtaáhætta 401 886 169 886 176 749 58<br />

Gjaldeyrisáhætta 791 2.067 2 2.064 67 360 2<br />

Hlutabréfaáhætta 1.088 2.910 330 1.110 1.183 1.926 323<br />

Samtals áhættuvirði (99% 1. dags eignarhaldstími) 2.280 5.433 604 4.060 1.426 3.035 383<br />

Samtals áhættuvirði (99% 10. daga eignarhaldstími) 7.210 17.181 1.910 12.839 4.509 9.598 1.211<br />

Markaðsáhætta án fjáreigna tilgreindra á gangvirði með breytingum í rekstrarreikningi og óskráðra bréfa<br />

Meðal Hæsta Lægsta 31.12.07 Meðal Hæsta Lægsta<br />

Vaxtaáhætta 401 886 169 886 176 749 58<br />

Gjaldeyrisáhætta 791 2.067 2 2.064 67 360 2<br />

Hlutabréfaáhætta 675 1.531 278 607 296 427 180<br />

Samtals áhættuvirði (99% 1. dags eignarhaldstími) 1.866 4.025 551 3.557 539 1.536 240<br />

Samtals áhættuvirði (99% 10. daga eignarhaldstími) 5.901 12.728 1.742 11.248 1.704 4.857 759<br />

Samstæðan telur mikilvægt að meta hversu árángursrík vágildislíkön þess eru. Vágildislíkönin eru bakprófuð þannig að fjöldi daga er talinn þar sem<br />

viðskiptatap fer fram yfir áætlað vágildi. Reglugerðarstaðlinum fyrir bakpófun er ætlað að mæla vágildi miðað við 10 daga eignatímabil með 99% áreiðanleika.<br />

Í tveimur tilvikum á síðustu 12 mánuðum fór veltubók Landsbankans fram yfir viðeigandi vágildismörk við bakprófun.<br />

Milljónir króna

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!