30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ársskýrsla <strong>2007</strong><br />

110<br />

Guðmundur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Upplýsingatæknisviðs lauk verkfræðiprófi<br />

frá Háskóla Íslands 1990 og MSc prófi í iðnaðarverkfræði frá North Carolina<br />

State University 1991. Hann varð löggiltur verðbréfamiðlari árið 2001. Áður<br />

en hann varð framkvæmdastjóri Upplýsingatæknisviðs árið 2003 stýrði hann Fyrirtækjaráðgjöf<br />

Búnaðarbanka Íslands hf. frá 2001 en þar áður starfaði hann á Verðbréfasviði<br />

bankans frá 1996. Guðmundur er fulltrúi Landsbankans í samstarfsnefnd<br />

Reiknistofu bankanna og situr í stjórnum Auðkennis hf. og Spans hf.<br />

Haukur Þór Haraldsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hlaut cand. oecon.<br />

gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1986 og MBA gráðu frá University<br />

of Minnesota 1991. Hann hefur verið framkvæmdastjóri og fjármálastjóri frá 1997<br />

en var áður forstöðumaður Verðbréfaviðskipta og annarra deilda frá 1986. Hann<br />

er í samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila Fjármálaeftirlitsins og auk þess á hann sæti<br />

í stjórn hjá Lífeyrissjóði bankamanna, Tryggingasjóði innistæðueigenda og fjárfesta,<br />

Tónlistar- og ráðstefnuhúsi og geðhjúkrunarheimilinu Fellsenda.<br />

Anna Bjarney Sigurðardóttir er framkvæmdastjóri Útibúaþróunar og einstaklingssviðs.<br />

Hún lauk cand. oecon. prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 1991. Hún<br />

varð framkvæmdastjóri Útibúaþróunar og einstaklingssviðs í janúar 2008. Áður<br />

starfaði hún í Búnaðarbankanum í 12 ár; síðast var hún forstöðumaður Áætlana<br />

og rekstrareftirlits en var áður sérfræðingur í bókhaldi, áætlanagerð og gæðamálum.<br />

Anna er stjórnarformaður Varðar Líftryggingar og situr í stjórn Varðar hf.<br />

Ingólfur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Einkabankasviðs lauk prófi í rekstrarhagfræði<br />

(cand. merc./MBA) frá háskólanum í Álaborg í Danmörku 1989 og hóf<br />

störf hjá Landsbankanum sama ár. Hann er einnig löggiltur verðbréfamiðlari. Ingólfur<br />

tók við starfi framkvæmdastjóra Einkabankasviðs árið 2004. Áður var hann<br />

framkvæmdastjóri Einstaklings- og markaðssviðs frá 2003 og svæðisstjóri aðalbanka<br />

Landsbankans frá 1999 til 2003. Hann hefur verið í stjórn VISA á Íslandi<br />

frá 2000 og Íslenska lífeyrissjóðsins frá 1995 þar sem hann hefur verið stjórnarformaður<br />

frá 2000.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!