30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

89 Landsbankinn<br />

Sem safnfjárfestir er Landsbanki Luxembourg SA skráður hluthafi 6,60% allra<br />

útgefinna hlutabréfa Landsbankans 31. desember <strong>2007</strong>. LI-Hedge átti alls 4,5% af<br />

hlutafé í lok árs <strong>2007</strong> og hefur félagið til vörslu hluti viðskiptavina sem vörn gegn<br />

framvirkum samningum um hlutabréfaviðskipti. Eigin hlutabréf Landsbankans,<br />

skráð á nafn Landsbanka Íslands hf. aðalstöðvar, voru 1,57% af heildarhlutafé.<br />

Krosseignarhald<br />

Gagnkvæm hlutafjáreign Landsbankans og annarra félaga er ekki umfram 1% af<br />

gagnkvæmu hlutafé eða atkvæðarétti. Slík eign telst óveruleg og eðlilegur hluti af<br />

virkri stýringu á stöðum veltubókar bankans.<br />

Bankaráð<br />

Á aðalfundi bankans 9. febrúar <strong>2007</strong> voru eftirtaldir aðilar kjörnir í bankaráð:<br />

Björgólfur Guðmundsson (formaður), Kjartan Gunnarsson (varaformaður), Svafa<br />

Grönfeldt, Þorgeir Baldursson og Þór Kristjánsson. Svafa Grönfeldt kom í stað<br />

Guðbjargar M. Matthíasdóttur.<br />

Allir bankaráðsmennirnir fimm teljast óháðir félaginu og þrír þeirra, Þorgeir Baldursson,<br />

Svafa Grönfeldt og Kjartan Gunnarsson, teljast óháðir bæði félaginu og<br />

stærstu hluthöfum þess samkvæmt skilgreiningu Leiðbeininga um stjórnarhætti<br />

fyrirtækja.<br />

Hlutafé<br />

Heildarhlutafé Landsbankans frá og með 31. desember <strong>2007</strong> var 11.192.754.087<br />

krónur að nafnverði og er skráð í Kauphöllinni. Öll hlutabréf eru í sama flokki og hafa<br />

jafnt vægi. Nafnverð hvers hlutar er 1 króna og tryggir eigandanum eitt atkvæði.<br />

Dreifing hlutabréfa Landsbankans<br />

Skráðir hlutir<br />

Hluthafi Fjöldi %<br />

1 4.559.048.058 40,7%<br />

2-30 4.766.698.989 42,6%<br />

31-27.753 1.867.007.040 16,7%<br />

Samtals 11.192.754.087 100,0%<br />

Aukning hlutafjár<br />

Í tengslum við kaup bankans á breska miðlaranum Bridgewell plc ákvað bankaráð<br />

Landsbankans að nýta heimild, sem því var veitt á aðalfundi <strong>2007</strong>, til að auka hlutafé í<br />

bankanum. Hlutafé Landsbankans var því aukið um 172.076.284 krónur af nafnverði,<br />

það er úr 11.020.677.803 krónum í 11.192.754.087 krónur, og er þetta 1,6% aukning.<br />

Nýju hlutabréfin voru notuð sem hluti af greiðslunni til hluthafa Bridgewell.<br />

Hagnaður á hlut hjá Landsbankanum<br />

Kr.<br />

4<br />

3,67 3,56<br />

3<br />

2,74<br />

Hagnaður á hlut<br />

Heildarhagnaður hluthafa Landsbankans var 38.800 milljónir árið <strong>2007</strong>, en það<br />

samsvarar 3,56 krónum á hlut. Heildarhlutafé samstæðunnar var 184.004 milljónir<br />

króna í árslok.<br />

2<br />

1<br />

0,30<br />

2002<br />

0,42<br />

2003<br />

1,61<br />

2004<br />

2005<br />

2006<br />

<strong>2007</strong>

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!