30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

79 Landsbankinn<br />

Vörur/vildarþjónusta<br />

Landsbankinn býður viðskiptavinum sínum upp á ýmsar tegundir vildarþjónustu til<br />

að mæta mismunandi þörfum þeirra á lífsbrautinni. Á árinu bættust tvær nýjar tegundir<br />

vildarþjónustu við framboðið. Varðan – út í lífið er þjónusta fyrir ungt fólk<br />

sem er að ljúka námi og koma undir sig fótunum. Auk hagstæðra kjara stendur<br />

þessum viðskiptavinum til boða ýmis fríðindi sem létta undir með þeim á þessum<br />

tímamótum. Viðbrögð við þjónustunni voru mjög góð og jókst markaðshlutdeild<br />

bankans í þessum aldurshópi verulega á milli ára.<br />

Viðskiptavinir með netbankaþjónustu<br />

Fjöldi viðskiptavina<br />

100.000<br />

80.000<br />

60.000<br />

40.000<br />

43,<br />

Aukakrónur er heiti á nýrri vildarþjónustu fyrir kreditkorthafa Landsbankans sem<br />

geta nú valið um aukakrónur, vildarpunkta Icelandair eða ferðaávísun MasterCard<br />

í kortatengdum fríðindum. Aukakrónukerfið er öflug vildarþjónusta þar sem viðskiptavinir<br />

fá endurgreiðslu af allri veltu kortsins. Fjöldi samstarfsaðila er í aukakrónukerfinu<br />

sem gefur viðskiptavinum fleiri tækifæri til að fá endurgreiðslur. Inneignin<br />

er alltaf laus til ráðstöfunar og nýtingarmöguleikar fjölmargir auk þess sem<br />

ekki þarf að safna háum upphæðum til að njóta fríðindanna.<br />

20.000<br />

2003 2004 2005 2006<br />

Afgreiðslufjöldi í þjónustuveri<br />

<strong>2007</strong><br />

Landsbankinn hefur um árabil verið leiðandi á íslenskum bankamarkaði í framboði<br />

vandaðrar skaða- og persónutryggingar á hagstæðum kjörum. Á árinu var tekið upp<br />

samstarf við félagið Vörð tryggingar í kjölfar kaupa bankans á ráðandi hlut í félaginu<br />

í árslok 2006. Í árslok <strong>2007</strong> fékkst starfsleyfi Fjármálaeftirlitsins fyrir nýju líftryggingafélagi,<br />

Verði líftryggingum, í eigu Landsbankans og Varðar trygginga hf. Eignarhlutur<br />

bankans í þessum félögum treystir enn frekar stöðuna til að halda áfram<br />

að samtvinna banka- og tryggingaþjónustu og veita heildstæða fjármálaráðgjöf til<br />

viðskiptavina bankans.<br />

600.000<br />

500.000<br />

400.000<br />

300.000<br />

200.000<br />

100.000<br />

97 98<br />

99<br />

00<br />

01<br />

02<br />

03<br />

04<br />

05<br />

06<br />

07<br />

Áhersla á aukinn sparnað landsmanna<br />

Landsbankinn hefur á undanförnum árum lagt sérstaka áherslu á að kynna fyrir<br />

viðskiptavinum sínum fjölbreyttar leiðir til sparnaðar. Eyddu í sparnað er heiti á<br />

árlegu markaðsátaki bankans í þeim tilgangi og var árangurinn afar góður á árinu.<br />

Enn fremur hefur lífeyrissparnaður vaxið mikið undanfarin ár og eru eignir í lífeyrissparnaði<br />

og verðbréfasjóðum einstaklinga komnar yfir 100 milljarða króna.<br />

8%<br />

7.7%<br />

7.1%<br />

Markaðsfyrirtæki ársins<br />

Í nóvember var Landsbankinn valinn markaðsfyrirtæki ársins á Íslandi af ÍMARK,<br />

félagi íslensks markaðsfólks. Þetta eru ákveðin tímamót þar sem þetta er í fyrsta<br />

sinn sem fjármálafyrirtæki hlýtur þennan titil en fimm þættir eru jafnan lagðir til<br />

grundvallar verðlaununum: Markaðsárangur, markaðshlutdeild og þróun hennar sl.<br />

fimm ár, ánægjustig viðskiptavina miðað við samkeppnisaðila, markaðsherferðir og<br />

árangur þeirra á árinu og innra markaðsstarf. Einnig er litið til annarra atriða, svo<br />

sem ánægju starfsmanna og stefnumörkunar.<br />

6%<br />

4%<br />

2%<br />

4.8% 4.9%<br />

5.8%<br />

4.4%<br />

4.0%<br />

3.6%<br />

0.1% -0.3%<br />

4.2%<br />

2.7% 2.7%<br />

95 96 97 98 99 00 01 02 03 04 05 06 07E<br />

Source: Icelandic Ministry of Finance and Statistics Iceland

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!