30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

151 Landsbankinn<br />

4.5.2 Afleiður sem gerðar eru upp brúttó (framhald)<br />

Að 3 3-12 1-5 Yfir<br />

Staðan 31. desember 2006 mánuðum mánuðir ár 5 ár Samtals<br />

Eignir<br />

Viðskiptaafleiður<br />

Vöruafleiður 0 0 0 0 0<br />

Kredit afleiður 0 0 0 0 0<br />

Afleiður vegna eiginfjárgerninga 2.428 2.000 428 0 4.856<br />

Gjaldeyrisafleiður 765.534 232.608 128.761 1.345 1.128.248<br />

Vaxtaafleiður 0 0 0 0 0<br />

Afleiður til áhættuvarna<br />

Vöruafleiður 0 0 0 0 0<br />

Kredit afleiður 0 0 0 0 0<br />

Afleiður vegna eiginfjárgerninga 0 0 0 0 0<br />

Gjaldeyrisafleiður 2.030 70.530 35.858 0 108.418<br />

Vaxtaafleiður 0 0 0 0 0<br />

Samtals eignir 769.993 305.137 165.046 1.345 1.241.521<br />

Skuldir<br />

Viðskiptaafleiður<br />

Vöruafleiður 0 0 0 0 0<br />

Kredit afleiður 0 0 0 0 0<br />

Afleiður vegna eiginfjárgerninga 0 0 0 0 0<br />

Gjaldeyrisafleiður 759.863 237.321 122.868 2.225 1.122.277<br />

Vaxtaafleiður 0 0 0 0 0<br />

Afleiður til áhættuvarna<br />

Vöruafleiður 0 0 0 0 0<br />

Kredit afleiður 0 0 0 0 0<br />

Afleiður vegna eiginfjárgerninga 0 0 0 0 0<br />

Gjaldeyrisafleiður 2.250 64.004 33.692 0 99.947<br />

Vaxtaafleiður 0 0 0 0 0<br />

Samtals skuldir 762.114 301.325 156.560 2.225 1.222.224<br />

4.6 Áhættustýring eiginfjár<br />

Samstæðan stýrir fjármögnun sinni til þess að uppfylla eiginfjárkröfur í reglum Fjármálaeftirlitsins (FME). FME krefst þess að samstæðan hafi yfir að ráða<br />

nægu eigin fé til þess að mæta því lágmarki sem sett er í reglum um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja nr.215/<strong>2007</strong>. Þessar reglur eru<br />

byggðar á stöðlum Basel nefndarinnar um bankaeftirlit í Basel II samþykktinni. Lágmarkskröfurnar eru settar sem hlutfall eiginfjárþátta af áhættuvegnum<br />

eignum. Áhættuvegnar eignir eru fundnar með því að nota sérstaka áhættuvog á eignir samstæðunnar í samræmi við reiknireglu sem Basel nefndin hefur<br />

þróað. Það er stefna Landsbankans að halda CAD hlutfalli yfir 10,5% sem er nokkuð hærra en lögbundið lágmark sem er 8%. Samstæðan hefur einnig<br />

ákvarðað lágmark fyrir eiginfjárþátt A sem verður að vera yfir 8,5% reiknað með því að nota áhættuvegnar eignir sem grunn.<br />

Samstæðan stýrði eiginfjármögnun sinni með framangreindum hætti árið <strong>2007</strong>. Þann 31. desember <strong>2007</strong> var eiginfjárhlutfall 11,7%.<br />

Milljónir króna

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!