30.06.2015 Views

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

Ársskýrsla 2007 - BTB

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

155 Landsbankinn<br />

6. Starfsþættir<br />

Afkomu samstæðunnar er skipt í eftirfarandi fjóra rekstrarstarfsþætti:<br />

- Viðskiptabankastarfsemi<br />

- Fyrirtækjaviðskipti<br />

- Verðbréfaviðskipti<br />

- Eignastýring og einkabankaþjónusta<br />

Viðskiptabankastarfsemi innifelur þjónustu til einsktaklinga og lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem veitt er í gegnum útibúanet móðurfélagsins sem og<br />

veðlánastarfsemi Heritable Bank og SP-Fjármögnun.<br />

Fyrirtækjaviðskipti innifela þjónustu sem veitt er stórum og meðalstórum fyrirtækjum hjá fyrirtækjaþjónustu Landsbankans í Reykjavík og alþjóðlegu<br />

útibúaneti. Einnig fellur þar undir þjónusta veitt af fyrirtækjasviði Heritable Bank og Landsbanka Lúxemborg SA til meðalstórra fyrirtækja.<br />

Verðbréfaviðskipti innifelur þjónustu við verðbréfamiðlun, fyrirtækjaráðgjöf, gjaldeyris- og afleiðumiðlun, skuldastýringu, fjárstýringu og eigin viðskipti<br />

með hlutabréf og skuldabréf sem veitt er í gegnum verðbréfasvið móðurfélagsins og alþjóðlegra útibúa sem og Landsbanka Securities (UK) Ltd, Landsbanka<br />

Kepler SA (France) og Merrion Capital Group Ltd (Ireland).<br />

Eignastýring og einkabankaþjónusta iinnifelur þjónustu eignastýringasviðs móðurfélagsins og Landsbankans í Luxembourg SA (Lux), Landsvaka hf.<br />

Viðskipta-<br />

Eignastýr./<br />

banka Fyrirtækja- Verðbréfa- Einkabanka-<br />

Árið <strong>2007</strong> starfsemi viðskipti viðskipti þjónusta Annað Samstæða<br />

Hreinar vaxtatekjur 18.360 37.446 (6.273) 4.519 0 54.052<br />

Hreinar þóknunartekjur 2.964 3.294 28.335 4.776 0 39.369<br />

Aðrar tekjur (106) (2.315) 18.276 117 0 15.972<br />

Hreinar rekstrartekjur 21.218 38.424 40.337 9.412 0 109.392<br />

Rekstrargjöld 10.650 10.086 27.662 6.032 3.086 57.515<br />

Virðisrýrnun útlána og eigna í sölumeðferð 2.417 3.766 762 11 0 6.956<br />

Nettó rekstrarárangur starfsþátta 8.152 24.573 11.914 3.370 (3.086) 44.922<br />

Hagnaður (tap) frá hlutdeildarfélögum (290) 0 923 0 0 633<br />

Eignir samtals 31. desember <strong>2007</strong> 523.287 1.333.768 741.701 429.474 29.317 3.057.546<br />

Skuldir samtals 31. desember <strong>2007</strong> 502.735 1.258.081 688.814 414.988 8.924 2.873.542<br />

Eigið fé samtals 31. desember <strong>2007</strong> 20.552 75.687 52.887 14.485 20.392 184.004<br />

Viðskipta-<br />

Eignastýr./<br />

banka Fyrirtækja- Verðbréfa- Einkabanka-<br />

Árið 2006 starfsemi viðskipti viðskipti þjónusta Annað Samstæða<br />

Hreinar vaxtatekjur 15.145 22.714 1.280 2.351 0 41.491<br />

Hreinar þóknunartekjur 2.860 2.547 19.294 3.665 0 28.366<br />

Aðrar tekjur (32) 62 17.536 303 0 17.870<br />

Hreinar rekstrartekjur 17.974 25.323 38.110 6.320 0 87.727<br />

Rekstrargjöld 8.752 6.003 19.101 3.239 1.493 38.588<br />

Virðisrýrnun útlána og eigna í sölumeðferð 1.200 3.642 1.307 (5) 0 6.144<br />

Nettó rekstrarárangur starfsþátta 8.022 15.678 17.701 3.086 (1.493) 42.995<br />

Hagnaður (tap) frá hlutdeildarfélögum 88 0 1.611 0 0 1.699<br />

Eignir samtals 31. desember 2006 369.908 937.353 565.340 289.422 10.901 2.172.924<br />

Skuldir samtals 31. desember 2006 353.608 872.745 515.660 275.662 5.792 2.023.466<br />

Eigið fé samtals 31. desember 2006 16.300 64.608 49.680 13.760 5.109 149.457<br />

Eigið fé er skipt á milli starfsþátta í byrjun hvers árs samkvæmt hlutfalli starfsþáttarins í meðaltals áhættu samstæðunnar (RWA).<br />

Milljónir króna

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!