11.01.2014 Views

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

• Ágústa Guðmundsdóttir. Atlantic Cod Trypsin Y – A Member of a Novel Trypsin<br />

Group. International Proteolysis Society, First General Meeting, 25.–30.<br />

september <strong>1999</strong>, Mackinac Island, Michigan, Bandaríkjunum.<br />

Skýrslur<br />

• Ágústa Guðmundsdóttir (<strong>1999</strong>). Ný sýklalyf úr ljósátuensímum með erfðatækni<br />

– Lokaskýrsla til Tæknisjóðs Rannís vegna styrks nr. 980040099.<br />

• Tjáning þorskatrypsíns Y ásamt þorskatrypsínum I og X í gersveppnum Pichia<br />

pastoris. Lokaskýrsla til Vísindasjóðs Rannís vegna forverkefnisstyrks nr.<br />

992130099<br />

Erindi á vísindaráðstefnum<br />

• Erindi í boði Department of Microbiology, University of Virginia, 2. desember<br />

<strong>1999</strong>. Consumer aspects of Genetically Modified Foods – Comparison between<br />

Europe and USA.<br />

Annað<br />

• Ágústa Guðmundsdóttir (<strong>1999</strong>), Erfðabreytt matvæli, Tímarit nemenda í matvælafræði<br />

við H.Í., Mataræði bls. 16–17.<br />

Þjónusta<br />

Þjónustusamningur var gerður á árinu við breska lyfjafyrirtækið Phairson Medical<br />

Ltd. í London um rannsóknir á „serine proteasa“ úr ljósátu. Verkefninu lauk í árslok<br />

<strong>1999</strong>.<br />

Rannsóknastofa<br />

í meinafræði<br />

Almennt yfirlit og stjórn<br />

Rannsóknastofa Háskólans í meinafræði er rekin sem hluti af Ríkisspítölum.<br />

Henni er skipt í sjö skorir, ritaramiðstöð, vefjameinafræði, erfðameinafræði, réttarlæknisfræði,<br />

litningarannsóknir, vefjarannsóknir og lífsýnasafn (svokallað<br />

Dungalssafn). Auk forstöðulæknis sem jafnframt er prófessor í meinafræði við<br />

læknadeild starfa þar í stjórnunarstörfum þrír yfirlæknar (tveir þeirra eru prófessorar)<br />

og einn yfirmeinatæknir. Heimiluð stöðugildi eru um 56 og starfsmenn<br />

yfirleitt um 80. Breytingar í mannahaldi eru mjög litlar frá ári til árs.<br />

Rannsóknir<br />

Auk þjónusturannsókna á sviðum skoranna eru stundaðar vísindarannsóknir innan<br />

þeirra. Meirihluti rannsóknanna er á sviði krabbameinsrannsókna og eru annars<br />

vegar um flokkun krabbameina eftir líffærum og tegundum og hins vegar<br />

grunnrannsóknir í erfðafræði krabbameins. Þær síðarnefndu eru einkum stundaðar<br />

á frumulíffræðideild (erfðameinafræði). Aðalviðfangsefni deildarinnar er<br />

krabbamein í brjósti, ristli og blöðruhálskirtli. Rannsóknastofan tekur mikinn þátt<br />

í alþjóðlegri samvinnu á þessum sviðum og heldur áfram að skila mikilvægum<br />

þætti við einangrun áhættugena fyrir brjóstakrabbamein, en nú eru tvö slík þekkt,<br />

BRCA1 og BRCA2. Niðurstöður þessara rannsókna hafa verið birtar í vísindalegum<br />

ritgerðum í innlendum og erlendum tímaritum.<br />

Samstarf við erfðatæknifyrirtækin Íslenska erfðagreiningu og Urði, Verðandi,<br />

Skuld hófst á árinu.<br />

Kynningarstarfsemi<br />

Frá rannsóknastofunni hafa komið á milli 20 og 30 vísindalegar ritgerðir árlega<br />

undanfarinn áratug. Nákvæm skýrsla um útgáfustarfsemi ársins <strong>1999</strong> liggur ekki<br />

fyrir en hún var blómleg eins og áður. Ekki voru haldnar sérstakar ráðstefnur eða<br />

þing á vegum stofnunarinnar einnar árið <strong>1999</strong>. Starfsmenn hennar tóku þátt í<br />

fjölda málstofa og fluttu fyrirlestra á innlendum og erlendum þingum, aðallega á<br />

læknaþingum.<br />

Annað<br />

Hlutur Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði er aðeins um 2% af heildarrekstri<br />

Ríkisspítala en nemur samt um 200 milljón krónum árlega. Öðru hverju afla<br />

starfsmenn stórra vísindastyrkja, einkum starfsmenn frumulíffræðideildar, en<br />

106

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!