11.01.2014 Views

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Misserislöng kvöldnámskeið í samstarfi<br />

við heimspekideild H.Í.<br />

Boðið var upp á misserislöng kvöldnámskeið í samstarfi við heimspekideild H.Í.,<br />

m.a. um bókmenntir, heimspeki, siðfræði, sagnfræði, listasögu, tónlistarsögu,<br />

fornsögur, kvikmyndafræði og trúarbragðafræði. Alls sóttu 1.163 manns þessi<br />

námskeið á árinu.<br />

1–2 ára nám samhliða starfi<br />

Á árinu var boðið upp á eftirfarandi námsleiðir sem 662 nemendur sóttu:<br />

• Rekstrar- og viðskiptanám – 1 1 /2 ár<br />

• Rekstrarfræði – 1 ár<br />

• Markaðs- og útflutningsfræði – 1 ár<br />

• Opinber stjórnsýsla og stjórnun – 1 ár<br />

• Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu – 1 1 /2 ár<br />

• Stjórnun og rekstur í matvælaiðnaði – 1 1 /2 ár<br />

• Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðhjúkrunarnám – 2 ár<br />

• Faghandleiðsla og handleiðslutækni – 1 1 /2 ár<br />

• Námskrárfræði og skólanámskrárgerð – 1 ár<br />

Námskeið fyrir framhaldsskólakennara<br />

Námskeið fyrir framhaldsskólakennara, sem eru haldin í samvinnu við menntamálaráðuneytið,<br />

sóttu alls 1.950 manns á árinu.<br />

Námskeið ætluð opinberum starfsmönnum<br />

Á árinu sótti alls 471 námskeið sem haldin eru í samstarfi við Ríkisbókhald.<br />

Námskeið í samstarfi við Fræðsluver Guðbrands Gíslasonar og Rekspöl sóttu alls<br />

218 manns.<br />

Réttindanám á vegum ráðuneyta<br />

Endurmenntunarstofnun sér um framkvæmd réttindanáms sem lög á ýmsum<br />

sviðum kveða á um. Þannig var á árinu boðið upp á nám vegna leyfis til að gera<br />

eignaskiptasamninga í samstarfi við félagsmálaráðuneytið. Í samvinnu við umhverfisráðuneytið<br />

var nám fyrir mannvirkjahönnuði. Boðið var upp á nám til undirbúnings<br />

löggildingarprófi í verðbréfamiðlun. Á árinu sótti alls 271 nám af þessu tagi.<br />

Námskrá og kynningarmál<br />

Tvisvar á ári gefur stofnunin út yfirlit yfir námsframboð í námskrá. Námskráin<br />

sem er gefin er út í 35. 000 eintökum er nú 48 síður. Bæklingar um einstök námskeið<br />

eru sendir til markhópa. Námsframboðið er einnig kynnt á Netinu og er<br />

hægt að skrá sig þar á námskeið. Slóðin á heimasíðu stofnunarinnar er:<br />

www.endurmenntun.hi.is.<br />

EUCEN-ráðstefna<br />

Endurmenntunarstofnun stóð fyrir 130 manna evrópskri ráðstefnu EUCEN í júní<br />

<strong>1999</strong> með yfirskriftina „Learning from Each Other“. Ráðstefnan, sem var sú sautjánda<br />

á vegum EUCEN, var sú fjölsóttasta hingað til. EUCEN stendur fyrir „European<br />

University Continuing Education Network“.<br />

Nýjungar árið <strong>1999</strong><br />

Stöðug endurnýjun er á námskeiðsframboði Endurmenntunarstofnunar. Endurnýjunin<br />

byggist á samstarfi við fagfélög, stofnanir, kennara, sérfræðinga og<br />

nemendur.<br />

Á árinu hófst nám á þremur nýjum námsbrautum: Rekstur og stjórnun í matvælaiðnaði<br />

er þriggja missera nám. Námskrárfræði og skólanámskrárgerð tekur<br />

tvö misseri. Faghandleiðsla og handleiðslutækni tekur þrjú misseri.<br />

Tilraunaverkefni hófst haustið <strong>1999</strong> í samstarfi við Fræðslunet Austurlands á Egilsstöðum<br />

um fjarkennslu í þriggja missera rekstrar- og viðskiptanám. 14 manns<br />

stunda námið.<br />

Haustið <strong>1999</strong> hóf Endurmenntunarstofnun samstarf við ReykjavíkurAkademíuna<br />

um námskeiðahald, m. a. námskeið fyrir háskólastúdenta um „akademísk vinnubrögð“.<br />

Sumarnámskeið DIS<br />

Haustið <strong>1999</strong> tók Endurmenntunarstofnun að sér framkvæmd sumarnámskeiða<br />

fyrir bandaríska háskólastúdenta hér á landi fyrir DIS, „Denmarks International<br />

Study Program“. Árið <strong>1999</strong> komu 33 nemendur á námskeiðin.<br />

135

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!