11.01.2014 Views

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

C99:05 Samgöngulíkan fyrir Ísland: Áfangaskýrsla nr. 1.<br />

C99:06 Implications of Responsible Post Harvesting Practices on Responsible<br />

Fishing.<br />

C99:07 Discarding Catch at Sea.<br />

C99:08 Samanburður á lífskjörum á Íslandi og í Danmörku.<br />

C99:09 Kjaravísitölur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, 1990–<strong>1999</strong>.<br />

C99:10 Framleiðni íslenskra atvinnuvega.<br />

C99:11 Þjónustugjöld í flug.<br />

Gefin var út ein skýrsla í ritröðinni rannsóknaskýrslur (R-ritröð):<br />

R99:01 Reassessing Iceland’s Public Sector Pension Liabilities<br />

Gefnar voru út 15 ritgerðir í ritröðinni Working Papers (W-ritröð) en henni er dreift<br />

til um 170 háskóla um allan heim:<br />

W99:01 Alison L. Booth, Yu-Fu Chen og Gylfi Zoëga: Hiring and Firing: A Tale of<br />

Two Thresholds.<br />

W99:02 Martin Paldam og Gert Tinggaard Svendsen: Is Social Capital an Effective<br />

Smoke Condenser?<br />

W99:03 J. Michael Orszag og Dennis J. Snower: Anatomy of Policy Complementarities.<br />

W99:04 Tryggvi Þór Herbertsson og Þorvaldur Gylfason: Does Inflation Matter for<br />

Growth?<br />

W99:05 Björn R. Guðmundsson, Gylfi Zoëga og Marco Bianchi: Iceland’s Natural<br />

Experiment in Supply-side Economics.<br />

W99:06 Gylfi Magnússon, Haukur C. Benediktsson, Marta G. Skúladóttir og Tryggvi<br />

Þór Herbertsson: Generational Accounts for Iceland.<br />

W99:07 Axel Hall og Jón Þór Sturluson: Testing a CGE Model.<br />

W99:08 Edmund S. Phelps: Equilibrium and Disequilibrium in 20th Century ‘Macro’:<br />

With Attention to the Share Price Boom of the 1990s.<br />

W99:09 Kenneth F. Wallis: Macroeconometric Modelling.<br />

W99:10 Gylfi Zoëga, Marta G. Skúladóttir og Tryggvi Þór Herbertsson: Three Symptoms<br />

and a Cure: A Contribution to the Economics of the Dutch Disease.<br />

W99:11 Tryggvi Þór Herbertsson og J. Michael Orszag: Issues in European<br />

Pension Reforms: Supplementary Pensions.<br />

W99:12 Tryggvi Þór Herbertsson, J. Michael Orszag og Peter Orszag: Population<br />

Dynamics and Convergence in Fertility Rates.<br />

W99:13 Ragnar Árnason: Costs of Fisheries Management: Theoretical and Practical<br />

Implications.<br />

W99:14 Ragnar Árnason: Economic Instruments to Achieve Ecosystem Objectives<br />

in Fisheries Management.<br />

W99:15 Ragnar Árnason: Property Rights as a Means of Economic Organization.<br />

Á árinu birtust ýmsar ritgerðir í ritrýndum tímaritum eða sem bókarkaflar sem<br />

áður hafa birst í ritröðinni Working Papers. Jafnframt voru nokkrar ritgerðir samþykktar<br />

til birtingar síðar.<br />

Þá voru gefnar út 3 bækur á árinu, Sources of Economic Growth eftir Tryggva Þór<br />

Herbertsson, Individual Transferable Quotas in Theory and Practice, en hún er afrakstur<br />

ráðstefnu á vegum Hagfræðistofnunar sem haldin var haustið 1998 um<br />

reynsluna af kvótakerfi í fiskveiðum, Ragnar Árnason og Hannes Hólmsteinn<br />

Gissurarson ritstýrðu bókinni, og loks bók með erindum af tíu ára afmælisráðstefnu<br />

stofnunarinnar, Macroeconomic Policy: Small Open Economy in an Era<br />

of Global Integration, í ritstjórn Gylfa Zoëga, Más Guðmundssonar og Tryggva<br />

Þórs Herbertssonar.<br />

Ráðstefnur og málstofur<br />

Í lok maí var haldin ráðstefna í tilefni af tíu ára afmælis Hagfræðistofnunar sem<br />

bar yfirskriftina Macroeconomic Policy: Small Open Economy in an Era of Global<br />

Integration. Ráðstefnan var óvenju vegleg og er hún sennilega ein öflugasta hagfræðiráðstefna<br />

sem haldin hefur verið á Íslandi. Á henni voru haldin 15 erindi.<br />

Fyrirlesarar voru Edmund S. Phelps, Columbia University; Laurence Kotlikoff,<br />

Boston University; J. Michael Orszag, Birkbeck College; Kenneth F. Wallis, University<br />

of Warwick; Fredric S. Mishkin, Columbia University; Willem Buiter frá breska<br />

seðlabankanum, Gylfi Magnússon, Þorvaldur Gylfason, Ragnar Árnason, Sveinn<br />

Agnarsson og Axel Hall frá Háskóla Íslands, Björn Rúnar Guðmundsson frá fjármálaráðuneytinu,<br />

Páll Harðarson frá Þjóðhagsstofnun og Már Guðmundsson frá<br />

Seðlabanka Íslands. Þá tóku Palle Andersen frá Bank of International Settlements<br />

78

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!