11.01.2014 Views

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

þjóðfræðirannsóknir“. (Á vegum Félagsvísindadeildar, Félags þjóðfræðinga<br />

og Sagnfræðingafélags Íslands.)<br />

• 1. október. Richard H. Franke, prófessor við Loyola College í Baltimore:<br />

„Hawthorn and Democracy: A Problem for American Social Science<br />

and Management“.<br />

• 28. október. Gary D. McCaleb prófessor og varaforseti Abilene Christian<br />

University. „Nýjar leiðir í stjórnun bæjarfélaga“.<br />

• 11. nóvember. Tim Booth, prófessor við háskólann í Sheffield. „Þroskaheftir<br />

foreldrar: Goðsagnir og raunveruleiki“.<br />

• 18. nóvember. Allen Ivey, prófessor við Háskólann í Massachusetts, og<br />

Mary Bradford Ivey, sérfræðingur á sviði námsráðgjafar og<br />

starfsmannaráðgjafar: „Leikniþjálfun í viðtalstækni – kenningar og<br />

fjölmenning“.<br />

• 9. des. <strong>1999</strong>: Bengt af Klintberg, sænskur þjóðfræðingur:<br />

„Contemporary Legends: Some Research Problems“.<br />

Guðfræðideild<br />

Kennslumál<br />

Guðfræðideild veitir kennslu til embættisprófs í guðfræði auk B.A.-prófs í guðfræði<br />

og prófs í djáknafræðum. Annars vegar er um að ræða 90 eininga B.A.-nám<br />

og hins vegar 30 eininga starfsnám til viðbótar við annað háskólanám, einkum á<br />

sviði kennslu, félagsráðgjafar og hjúkrunar. Þá er í boði tveggja ára 60 eininga<br />

meistaranám, M.A.-nám fyrir þá er lokið hafa B.A.-prófi í guðfræði og 30 eininga<br />

meistaranám fyrir þá sem lokið hafa embættisprófi í guðfræði. Einnig er hægt að<br />

stunda fjögurra ára nám til doktorsprófs við deildina.<br />

Starfsmenn<br />

Pétur Pétursson prófessor var forseti guðfræðideildar þar til í september en þá<br />

tók við Hjalti Hugason prófessor, kjörinn til næstu tveggja ára. Gunnlaugur A.<br />

Jónsson prófessor tók við sem varadeildarforseti.<br />

Pétur Pétursson prófessor fékk leyfi frá starfi sínu að hluta frá 1. nóvember<br />

<strong>1999</strong>–31. desember 2000 til að gegna starfi rektors Skálholtsskóla.<br />

Jón Ma. Ásgeirsson var ráðinn prófessor í nýjatestamentisfræðum frá 1. ágúst að<br />

telja, í stað Jóns Sveinbjörnssonar prófessors sem látið hafði af störfum vegna<br />

aldurs 1. ágúst 1998.<br />

Þá voru auglýst á árinu tvö störf lektora við deildina. Annars vegar starf lektors í<br />

guðfræði með sérstakri áherslu á kvennaguðfræði og hins vegar hálft starf lektors<br />

í lítúrgískum fræðum. Bæði voru störfin auglýst til tveggja ára. Það eru<br />

nýmæli að þjóðkirkjan greiðir hluta kostnaðar við starf lektors í lítúrgískum fræðum<br />

samkvæmt samningi milli guðfræðideildar og kirkjunnar og hluti kostnaðar<br />

við hitt starfið verður greiddur af þróunarfé rektors.<br />

Guðfræðideild 1995 1996 1997 1998 <strong>1999</strong><br />

Skráðir stúdentar 123 136 135 123 118<br />

Brautskráðir<br />

B.A.-próf 3 4 2 5 5<br />

Djáknar 6 1 6 2 4<br />

Cand.theol.-próf 11 14 6 8 12<br />

Kennarastörf 8 8 8 8,61 8<br />

Aðrir starfsmenn 1 0,5 0,5 0,5 0,5<br />

Stundakennsla/stundir 3.600<br />

Útgjöld (nettó) í þús. kr. 22.916 24.172 24.910 38.073 34.250<br />

Fjárveiting í þús. kr. 21.616 23.483 24.632 29.116 38.274<br />

Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir, þ.e. mitt námsárið.<br />

48

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!