11.01.2014 Views

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

haft gagn af niðurstöðum og upplýsingum sem koma fram við vinnslu verkefnanna<br />

eru send slík gögn í tölvupósti jafnóðum og þau hafa verið þróuð.<br />

Að auki hafa verið haldnir fyrirlestrar fyrir ýmsa aðila, s.s. Félag hugvitsmanna<br />

og rekstrardeild Háskólans á Akureyri.<br />

Húsnæðismál<br />

Húsnæði UH er þröngt en dugar vel þar sem aukin áhersla á notkun upplýsingatækni<br />

hefur dregið mjög úr þörf fyrir húsrými. Að auki er það miðsvæðis sem<br />

skiptir miklu fyrir möguleika á tíðum samskiptum við aðila innan H.Í. vegna þróunar<br />

á námsneti H.Í.<br />

Kennsla<br />

Forstöðumaður UH kenndi námskeiðið „Nýsköpun og hönnun" fyrir þriðja árs<br />

nema í rafmagnsverkfræði á vormisseri <strong>1999</strong>. Í námskeiði þessu er beitt til hins<br />

ítrasta þeim vinnubrögðum sem kynnt hafa verið sem „Samvinna kennara og<br />

nemenda um námsgagnagerð". Námskeiðið er kennt í annað sinn skólaárið<br />

<strong>1999</strong>/2000. Sú breyting hefur orðið að nemendum hefur fjölgað og taka nú þátt í<br />

því nemar úr tölvunarfræði, viðskiptafræði og hagfræði auk nema í rafmagnsverkfræði.<br />

Að auki sækja það nokkrir aðilar úr innlendu atvinnulífi og hefur reynst<br />

mjög vel að blanda þannig saman fólki með víðtæka starfsreynslu og háskólanemum.<br />

Ein megináherslan í námskeiðinu felst í því að beina verkefnavinnu<br />

nemenda að þróun vefgagna sem nýtileg eru til frambúðar. Með þessu móti er<br />

undirstrikað að nemendur séu ábyrgir þátttakendur í þróun námsins en ekki einungir<br />

óvirkir viðtakendur eins og enn er of algengt í æðra námi.<br />

Þjónusta við frumkvöðla<br />

UH hefur frá árinu 1988 rekið stoðkerfi við frumkvöðla og þá sem vilja skapa sér<br />

ný tækifæri í atvinnulífi. Ekki hefur verið lögð áhersla á að markaðssetja þessa<br />

þjónustu á árinu vegna mikillar vinnu við fyrrgreind þróunarverkefni. Við bætist<br />

stórbætt atvinnuástand og því hefur verið minni sókn í þjónustu af þessu tagi.<br />

Nokkur verkefni hafa verið tekin fyrir og þau leyst hratt og vel þar sem að þjónustan<br />

hefur verið tæknivædd til hins ítrasta og er hún nú rekin nánast algerlega á<br />

Netinu.<br />

150

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!