11.01.2014 Views

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

tæknin hefur þó komið til hjálpar og notkun á heimasíðu deildarinnar jókst til<br />

muna á árinu.<br />

Stofnanir og útgáfustarfsemi<br />

Hagfræðistofnun og Viðskiptafræðistofnun gáfu út fjölda rita á árinu, bæði fræðileg<br />

rit og skýrslur um þjónustuverkefni. Hagfræðistofnun flutti úr Odda að Aragötu<br />

16.<br />

Viðskipta- og hagfræðideild stóð að veglegri ráðstefnu í félagsvísindum ásamt félagsvísindadeild<br />

29. og 30. október.<br />

Gjafir og framlög<br />

Íslandsbanki gaf deildinni tvær tölvur sem nýta á við þjónustu Reuters á 3. hæð í<br />

Odda. Endurskoðunarskrifstofan PricewaterhouseCoopers ehf. veitti í fimmta sinn<br />

þeim nemanda sem hlaut hæstu einkunn á reikningshalds- og endurskoðunarsviði<br />

deildarinnar vegleg peningaverðlaun við útskrift í júní <strong>1999</strong>.<br />

Stjórn deildarinnar<br />

Brynjólfur Sigurðsson prófessor lét af störfum sem deildarforseti í september og<br />

Guðmundur Magnússon prófessor tók við. Snjólfur Ólafsson prófessor var endurkjörinn<br />

formaður viðskiptaskorar skólaárið <strong>1999</strong>–2000. Birgir Þór Runólfsson<br />

dósent lét af störfum sem formaður hagfræðiskorar í september og Tór Einarsson<br />

tók við skorarformennskunni.<br />

73

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!