11.01.2014 Views

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

lag og starfsánægju hjá íslenskum hjúkrunarfræðingum. Páll Biering sérfræðingur,<br />

og Birna G. Flygenring lektor, unnu könnunina sem er ólokið enn. Starfsmenn<br />

Rannsóknarstofnunarinnar veita ráðgjöf til hjúkrunarfræðinga sem vinna að<br />

rannsóknum á starfsvettvangi sínum og starfa sumir kennarar námsbrautar í<br />

hjúkrunarfræði einnig með þeim. Sérfræðingur stofnunarinnar veitti ráðgjöf til<br />

hjúkrunarfræðinga vegna fjögurra rannsókna árið <strong>1999</strong>.<br />

Kynningarstarfsemi<br />

Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði var fyrst kynnt við opnun sína 7. maí 1997,<br />

og var þá sett upp spjaldsýning um rannsóknir kennara. Kynningarefni er á<br />

heimasíðu námsbrautarinnar (www.hi.is/pub/hjukrun). Stofnunin hefur verið<br />

kynnt tvisvar í Tímariti hjúkrunarfræðinga og einu sinni í Fréttabréfi Háskóla Íslands,<br />

í Curator, blaði hjúkrunarnema, í Ríkisútvarpinu, á fundi með Hollvinum<br />

námsbrautar í hjúkrunarfræði, og fyrir hópi hjúkrunarkennara frá Östfold í Noregi<br />

í desember <strong>1999</strong>. Auk þess hefur verið tekið saman yfirlit á ensku um rannsóknir<br />

kennara.<br />

Útgáfustarfsemi<br />

Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði annast útgáfu fræðirita og leggur til nafn sitt og<br />

merki á ritverk um hjúkrunarfræði. Ritstjóri er Herdís Sveinsdóttir og samdi hún<br />

leiðbeiningar fyrir höfunda, sem óska eftir að birta verk sín á vegum stofnunarinnar.<br />

Þrjú fræðirit á vegum stofnunarinnar komu út á árinu <strong>1999</strong>. Þau eru:<br />

• Breyting á skipulagsformi hjúkrunar: Innleiðing og árangur einstaklingshæfðrar<br />

hjúkrunar í hjúkrun lungnasjúklinga eftir dr. Helgu Jónsdóttur.<br />

• Spor, greinar eftir Guðrúnu Marteinsdóttur sem lést 1994. Sóley S. Bender og<br />

Marga Thome ritstýrðu.<br />

• Geðheilsuvernd mæðra eftir fæðingu: Greining á vanlíðan með Edinborgarþunglyndiskvarðanum<br />

og viðtölum eftir Mörgu Thome.<br />

Fræðslustarfsemi<br />

Á vegum stofnunarinnar eru skipulagðar málstofur í hjúkrunarfræði, opinberir<br />

fyrirlestrar, vinnusmiðjur og fræðslufundir fyrir meistaranema og kennara og<br />

heimsóknir erlendra fræðimanna. Eftirfarandi fræðslustarfsemi fór fram árið<br />

<strong>1999</strong>:<br />

Málstofur<br />

• Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir, verkefnisstjóri á hjúkrunarsviði hjá Heilbrigðisstofnun<br />

Austurlands: „Þvagleki hjá konum 55 ára og eldri í Egilsstaðalæknishéraði“.<br />

• Elín Margrét Hallgrímsdóttir, sérfræðingur við Rannsóknastofnun Háskólans á<br />

Akureyri: „Viðhorf og reynsla slysa- og bráðahjúkrunarfræðinga af fjölskyldumiðaðri<br />

hjúkrun“.<br />

• Linda Kristmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur: „Upplifun foreldra af því að búa<br />

með einstaklingi sem hefur verið greindur með „borderline“ persónuleikaröskun“.<br />

• Páll Biering, hjúkrunarfræðingur: „Meðvirkni og hjúkrun: Hvernig nýtist<br />

hjúkrunarfræðingum sú sársaukafulla reynsla að alast upp við alkóhólisma?“<br />

Opinberir fyrirlestrar<br />

• Marjorie A. White, RN, FAAN, fyrrverandi prófessor við Floridaháskóla í<br />

Bandaríkjunum: „Ofbeldi í samfélaginu og fjölskyldunni: Hvað liggur að baki?“<br />

• Jane Robinson, RN, FAAN, prófessor og ritstjóri Journal of Advanced Nursing:<br />

„The World Bank and the World Health Organization: Different Sources of<br />

Ideas, Different Policies for Health“.<br />

• Connie Delaney, RN, FAAN, Associate Professor, The University of Iowa,<br />

Bandaríkjunum: „The New World in Nursing“.<br />

Ein vinnusmiðja var haldin á árinu, með Jane Robinson, prófessor og ritstjóra<br />

tímaritsins Journal of Advanced Nursing: „Publishing in the Journal of Advanced<br />

Nursing“.<br />

5 umræðufundir (semínör) voru haldnir fyrir kennara og M.S.-nema, og M.S.-<br />

nemar hafa einnig kynnt verkefni sín fyrir kennurum og samnemendum sínum.<br />

Fjármál<br />

Rekstur stofnunarinnar hefur verið fjármagnaður af heildarfjárveitingu til námsbrautar<br />

í hjúkrunarfræði og ákvarðar fundur í námsbrautarstjórn upphæðina.<br />

Önnur starfsemi, eins og heimsóknir erlendra gesta og útgáfa fræðirita, hefur<br />

verið fjármögnuð með gjafafé. Í tilefni af 25 ára afmæli námsbrautar í hjúkrunar-<br />

115

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!