11.01.2014 Views

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Pasteur Mérieux. Því er stjórnað af Sigurveigu Þ. Sigurðardóttur barnalækni og<br />

Ingileifi Jónsdóttur dósent.<br />

• Sýkingarmódel í músum. Þessar rannsóknir eru unnar af tveimur starfsmönnum<br />

Rannsóknastofu í ónæmisfræði (tvö ársverk) í samstarfi við prófessor<br />

í lyfjafræði, sérfræðinga Chiron Vaccins á Ítalíu og Pasteur Mérieux í<br />

Frakklandi. Þær eru styrktar af Pasteur Mérieux, Rannsóknasjóði Háskólans<br />

og Nýsköpunarsjóði námsmanna og stjórnað af Ingileifi Jónsdóttur dósent.<br />

• Framvirk rannsókn á orsökum og meingerð iktsýki. Þetta verkefni hefur verið<br />

styrkt að hluta af Rannís og Vísindasjóði Landspítalans. Samstarfsaðilar eru<br />

gigtarlæknar á Landspítalanum en fjórir starfsmenn rannsóknastofunnar<br />

unnu að því, samtals um tvö ársverk. Fyrstu niðurstöður hafa verið kynntar á<br />

nokkrum ráðstefnum og ein grein bíður birtingar. Arnór Víkingsson og Þóra<br />

Víkingsdóttir stjórna þessu verkefni í samvinnu við forstöðumann.<br />

• Tengsl ættlægra gigtarsjúkdóma við arfbundna galla í komplímentkerfinu.<br />

Þetta verkefni hefur verið styrkt að hluta af Rannsóknasjóði Háskólans og<br />

Vísindasjóði Landspítalans. Fjórir starfsmenn rannsóknastofunnar hafa í<br />

samvinnu við Kristján Steinsson yfirlækni unnið að þessu verkefni, samtals<br />

um tvö ársverk. Niðurstöður hafa verið kynntar á vísindaráðstefnum og í<br />

greinum á alþjóðlegum vettvangi. Kristín H. Traustadóttir hefur stjórnað<br />

verkefninu í samvinnu við Kristján Erlendsson.<br />

• Hlutdeild komplímentkerfisins í gigtar- og kransæðasjúkdómum. Þetta verkefni<br />

hefur verið styrkt af Rannís. Samstarfsaðilar eru gigtar- og hjartalæknar á<br />

Landspítalanum, en þrír starfsmenn rannsóknastofunnar unnu að því samtals<br />

um eitt og hálft ársverk. Niðurstöður hafa verið kynntar á vísindaráðstefnum,<br />

og greinar hafa birst eða bíða birtingar á alþjóðlegum vettvangi. Verkefninu er<br />

stjórnað af Guðmundi J. Arasyni.<br />

Annað<br />

Auk ofangreindara verkefna hefur starfsfólk rannsóknastofunnar unnið að<br />

ýmsum umfangsminni rannsóknum. Forstöðumaður og Ingileif Jónsdóttir starfa<br />

einnig í undirbúningsnefnd fyrir næsta alþjóðaþing ónæmisfræðinga.<br />

Ingileif Jónsdóttir fékk á árinu nýjan styrk til rannsókna á bólusetningu nýbura frá<br />

lífvísindaáætlun ESB fyrir árin 2000–2003.<br />

Greinar í alþjóðlegum tímaritum<br />

• Guðmundur J. Arason, Susannah D‘Ambrogio, Thóra Víkingsdóttir, Ásbjörn<br />

Sigfússon, Helgi Valdimarsson. Enzyme immunoassay for measuring complement-dependent<br />

prevention and solubilisation of performed antigen-antibody<br />

complexes. J. Immunol. Meth. <strong>1999</strong>; 223:37–46.<br />

• Á. S. Guðmundsdóttir, H. Sigmundsdóttir, B. Sigurgeirsson, M. F. Good, H.<br />

Valdimarsson, I. Jónsdóttir. Is an epitope on keratin 17 a major target for autoreactive<br />

T lymphocytes in psoriasis? J. Clin. Exp. Immunol. <strong>1999</strong>;117:580–586.<br />

• Håvard Jakobsen, Eiríkur Sæland, Sveinbjörn Gizurarson, Dominique Schulz<br />

og Ingileif Jónsdóttir. Intranasal immunization with pneumococcal polysaccharide<br />

conjugate vaccines protects mice against invasive pneumococcal infections.<br />

Infect. Immun. <strong>1999</strong>; 67:4128–33.<br />

• Håvard Jakobsen, Dominique Schulz, Mariagrazia Pizza, Rino Rappuoli og<br />

Ingileif Jónsdóttir. Intranasal immunization with pneumococcal polysaccharide<br />

conjugate vaccines with non-toxic LT-mutants from Escherichia coli as<br />

adjuvants protects mice against invsive pneumococcal infections. Infect.<br />

Immun. <strong>1999</strong>; 67:5892–5897<br />

• H. M. Ögmundsdóttir, S. Sveinsdóttir, Á. Sigfússon, I. Skaftadóttir, J. G. Jónasson<br />

og B. A. Agnarsson Enhanced B vell survival in familial macroglobulinaemia<br />

is associated with increased expression of Bcl-2. C. Exp. Immunol. <strong>1999</strong>;<br />

117(2):252–60.<br />

Rannsóknastofa<br />

í veirufræði<br />

Viðamesta verkefni rannsóknastofu í veirufræði eru þjónusturannsóknir á sviði<br />

veirugreiningar fyrir heilbrigðiskerfi landsmanna. Auk þessa eru faraldsfræðilegt<br />

eftirlit veirusjúkdóma, ráðgjöf fyrir heilbrigðisstarfsfólk, ráðgjöf og eftirlit með<br />

bólusetningum, fræðsla og klínískar rannsóknir og grunnrannsóknir á veirum og<br />

veirusýkingum og ritstörf þar að lútandi snar þáttur í starfsemi rannsóknastofunnar.<br />

109

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!