11.01.2014 Views

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

Árbók Háskóla Íslands 1999 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

3. Framtal um störf prófessora til Kjaranefndar.<br />

4. Skil vegna aðlögunarsamkomulags Háskólans og stofnana hans og Félags<br />

háskólakennara.<br />

5. Skil á gögnum vegna ritaskrár háskólamanna á leitarvef á Netinu.<br />

6. Skil á erlendu efni til Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns vegna<br />

skráningar í Gegni.<br />

Rannsóknasjóður<br />

Vísindanefnd Háskólans fer með stjórn Rannsóknasjóðs Háskóla Íslands. Úr honum<br />

geta kennarar og sérfræðingar fengið styrki til vel skilgreindra verkefna, ef<br />

þau teljast hafa álitlegt vísindagildi að mati sérfróðra umsagnaraðila, ef fyrri störf<br />

umsækjanda sýna að hann er líklegur til að ná árangri, og full skil hafa verið gerð<br />

með framvinduskýrslum um nýtingu fyrri styrkja, sem sjóðurinn hefur veitt umsækjanda.<br />

Tafla 2 – Heildarupphæð umsókna og úthlutana úr Rannsóknasjóði<br />

1996–2000 (m.kr. á verðlagi hvers árs)<br />

Umsóknir Úthlutun Hlutfall Meðalupph.<br />

m.kr. m.kr. % styrks þ.kr.<br />

1996 200 71 36 394<br />

1997 214 70 33 383<br />

1998 199 78 39 413<br />

<strong>1999</strong> 225 80 35 444<br />

2000 203 92 45 599<br />

Rannsóknasjóður skiptist í þrjár deildir eða undirsjóði, þ.e. almennan sjóð,<br />

skráningarsjóð og sjóð sem veitir styrki til tímabundinnar lausnar frá kennslu.<br />

Tölurnar hér að ofan eiga eingöngu við um hinn almenna hluta sjóðsins.<br />

Almennur sjóður<br />

Úr almenna sjóðnum eru veittir verkefnatengdir styrkir til að greiða laun aðstoðarmanna,<br />

yfirvinnu umsækjenda og annan kostnað við rannsóknir, s.s. efni, aðkeypta<br />

þjónustu og í einstaka tilfellum ferðir. Fyrir árið 2000 hefur um 80% fjárins<br />

verið veitt til að greiða laun aðstoðarmanna.<br />

Skráningarsjóður<br />

Skráningarsjóður styrkir fræðileg skráningarverkefni og verkefni sem felast í<br />

fræðilegri úrvinnslu og framsetningu upplýsinga. Gerðar eru sömu kröfur til umsækjenda<br />

um fræðilega hæfni og reynslu. Ein meginforsenda styrkveitinga er að<br />

verkefnið sé líklegt til að styrkja og auðvelda háskólarannsóknir á viðkomandi<br />

sviði. Þessi sjóður hefur hingað til nær eingöngu styrkt verkefni á borð við gerð<br />

gagnagrunna sem fela í sér úrvinnslu og/eða flokkun ganga án þess að það leiði<br />

til sjálfstæðrar birtingar niðurstaðna. Fyrir árið 2000 er alls úthlutað 400 þ.kr. úr<br />

skráningarsjóði.<br />

Lausn frá kennslu<br />

Heimilt er að veita styrki til kennara sem vilja losna tímabundið frá kennsluskyldu<br />

eitt eða tvö misseri í senn. Styrkurinn miðast við dagvinnulaun kennarans fyrir<br />

kennslu og greiðist viðkomandi deild eða námsbraut. Þeim sem hljóta styrk er<br />

óheimilt að sinna annarri kennslu en þeirri sem felst í umsjón með rannsóknanámi<br />

framhaldsnema. Fyrir árið 2000 er alls úthlutað um 1,3 m.kr. til lausnar frá<br />

kennslu.<br />

Tækjakaup<br />

Til Rannsóknasjóðs má sækja um fé til kaupa á tækjabúnaði sem er nauðsynlegur<br />

til einstakra rannsóknarverkefna. Féð kemur úr Tækjakaupasjóði Háskólans.<br />

Fyrir árið 2000 er úthlutað 2,7 m.kr. eftir þessari leið.<br />

Vinnumatssjóður<br />

Vinnumatssjóður var stofnaður 1989 og byggist hann á kjarasamningi Félags háskólakennara<br />

og fjármálaráðherra. Allir sem eru í Félagi háskólakennara og í<br />

meira en 50% starfi eiga rétt á vinnumatslaunum. Sjóðurinn greiðir þeim félagsmönnum<br />

viðbótarlaun sem sýnt hafa árangur í rannsóknum skv. metnum eining-<br />

21

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!