11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

• Heilagra manna sögur. Samvinnuverkefni milli Bókmenntfræðistofnunar og<br />

Guðfræðistofnunar. Verkefnisstjórar Sverrir Tómasson, Guðrún Nordal og<br />

Einar Sigurbjörnsson.<br />

• Saga klausturs í Kirkjubæ og trúarmenning kvenna í tengslum við það. Samstarfsverkefni<br />

Kirkjubæjarstofu, Guðfræðistofnunar og RIKK. Verkefnisstjórn<br />

Arnfríður Guðmundsóttir, Irma Erlingsdóttir, Erla Hulda Halldórsdóttir, Kristín<br />

Ástgeirsdóttir og Hjalti Hugason.<br />

• Kristin trú og kvennahreyfingar. Samstarfsverkefni RIKK og Guðfræðistofnunar.<br />

Verkefnisstjóri Arnfríður Guðmundsdóttir.<br />

• Kristur, kirkja, kvikmyndir. Samstarfsverkefni Guðfræðistofnunar, Biskupsstofu<br />

og Neskirkju. Verkefnisstjóri sr. Sigurður Árni Þórðarson Ph.D. Arnfríður<br />

Guðmundsdóttir er fulltrúi Guðfræðistofnunar í verkefninu.<br />

Á sviði fornleifafræði:<br />

• Í samvinnu við Kirkjubæjarstofu átti stofnunin aðild að styrk til fornleifarannsókna<br />

á rústum nunnuklaustursins á Kirkjubæ, verkefnisstjóri Bjarni F. Einarsson.<br />

Þakkarorð<br />

Guðfræðistofnun þakkar Einari Sigurbjörnssyni fyrir vel unnin störf við ritstjórn<br />

Ritraðar Guðfræðistofnunar og sem forstöðumaður Guðfræðistofnunar. Að eigin<br />

ósk hefur hann látið af báðum þessum störfum sem hann hefur gegnt at einstakri<br />

natni undanfarin ár.<br />

106

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!