11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Helga Bragadóttir var ráðin forstöðumaður Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræðum<br />

frá 1. nóvember <strong>2005</strong> til 30. september 2007. Helga var jafnframt ráðin í<br />

37% starf lektors í hjúkrunarstjórnun við hjúkrunarfræðideild frá 1. september<br />

<strong>2005</strong> til 31. ágúst 2007.<br />

Helga Gottfreðsdóttir var ráðin lektor í ljósmóðurfræði við hjúkrunarfræðideild<br />

frá 1. september <strong>2005</strong> til 31. júlí 2010.<br />

Hersir Sigurjónsson var ráðinn í 37% starf lektors í fjármálahagfræði frá 1. ágúst<br />

<strong>2005</strong> til 31. júlí 2009.<br />

Hörður Filippusson, dósent í efnafræðiskor raunvísindadeildar, hlaut framgang í<br />

starf prófessors frá 1. desember 2004.<br />

Ingibjörg Gunnarsdóttir var ráðin í starf dósents í næringarfræði við matvæla- og<br />

næringarfræðiskor raunvísindadeildar frá 1. nóvember <strong>2005</strong>.<br />

Jon Milner var ráðinn erlendur lektor í dönsku við skor þýsku- og norðurlandamála<br />

við hugvísindadeild frá 1. september <strong>2005</strong> til 31. ágúst 2006.<br />

Jón Gunnar Bernburg var ráðinn í starf lektors í félagsfræði við félagsfræðiskor<br />

félagsvísindadeildar frá 1. ágúst <strong>2005</strong> til 31. júlí 2008.<br />

Jón F. Sigurðsson var ráðinn í hálft starf dósents í sálarfræði við læknisfræðiskor<br />

læknadeildar frá 1. ágúst <strong>2005</strong> til 31. júlí 2010.<br />

Julian Meldon d’ Arcy, dósent við enskuskor hugvísindadeildar, hlaut framgang í<br />

starf prófessors frá 1. september 2004.<br />

Kjartan Gíslason, dósent við skor þýsku- og norðurlandamála heimspekideildar,<br />

lét af starfi vegna aldurs 1. mars <strong>2005</strong>.<br />

Kristjana Kristinsdóttir var ráðin í starf lektors í skjalfræði og skjalavörslu við<br />

sagnfræðiskor hugvísindadeildar frá 1. júlí <strong>2005</strong> til 30. júní 2008.<br />

Kristján Leósson var ráðinn í starf sérfræðings á eðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar<br />

frá 1. september <strong>2005</strong>.<br />

Ólafur Guðmundsson var ráðinn forstöðumaður Jarðvísindastofnunar frá 10. október<br />

<strong>2005</strong>.<br />

Ólafur Höskuldsson, lektor við tannlæknadeild, fékk að eigin ósk lausn frá starfi<br />

sínu 31. ágúst <strong>2005</strong>.<br />

Pétur Knútsson, lektor við enskuskor hugvísindadeildar, hlaut framgang í starf<br />

dósents frá 1. október 2004.<br />

Ragnar Sigurðsson, fræðimaður við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar, hlaut<br />

framgang í starf vísindamanns frá 1. september <strong>2005</strong>.<br />

Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir var ráðin í starf lektors í lyfja- og efnafræði náttúruefna<br />

við lyfjafræðideild frá 1. september <strong>2005</strong> til 30. júní 2010.<br />

Sif Einarsdóttir var ráðin í starf dósents í náms- og starfsráðgjöf við félagsráðgjafarskor<br />

félagsvísindadeildar frá 1. ágúst <strong>2005</strong> til 31. júlí 2008.<br />

Sigfinnur Þorleifsson var ráðinn í 25% starf lektors í sálgæslu við guðfræðideild<br />

frá 1. júlí <strong>2005</strong> til 30. júní 2008.<br />

Sigríður Gunnarsdóttir var ráðin í hálft starf lektors í krabbameinshjúkrun við<br />

hjúkrunarfræðideild frá 1. september <strong>2005</strong> til 31. ágúst 2010.<br />

Sigrún Vala Björnsdóttir var ráðin í starf lektors í sjúkraþjálfun við sjúkraþjálfunarskor<br />

læknadeildar frá 1. maí <strong>2005</strong> til 30. apríl 2010.<br />

Sigurður Rúnar Sæmundsson var ráðinn í starf lektors í barnatannlækningum við<br />

tannlæknadeild frá 1. september <strong>2005</strong>.<br />

Sigurlína Davíðsdóttir, lektor við uppeldis- og menntunarfræðiskor félagsvísindadeildar,<br />

hlaut framgang í starf dósents frá 1. mars <strong>2005</strong>.<br />

283

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!