11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Frá tannlæknadeild<br />

Berglind Jóhannsdóttir, tannlæknir, 5. mars <strong>2005</strong>.<br />

Heiti ritgerðar: Prevalence of Malocclusion, Craniofacial Morphology and Heritability<br />

in Iceland. Andmælendur: Professor Peter Mossey, University of Dundee og<br />

Dr. Odont Rolf E. Berg professor emeritus Institutt for klinisk odontologi Universitetet<br />

i Oslo.<br />

Inga Bergmann Árnadóttir, dósent, 15. október <strong>2005</strong>.<br />

Heiti ritgerðar: Dental Health and Related Lifestyle Factors in Iceland Teenagers.<br />

Andmælendur voru dr. Hafsteinn Eggertsson, aðstoðarprófessor við Indiana University<br />

School of Dentistry Oral Health Research Institute í Indianapolis í Bandaríkjunum<br />

og dr. Laufey Steingrímsdóttir sviðsstjóri rannsókna- og þróunarsviðs<br />

við Lýðheilsustöð Íslands.<br />

Frá raunvísindadeild<br />

Kristján Rúnar Kristjánsson, eðlisfræðingur, 12. ágúst <strong>2005</strong>.<br />

Heiti ritgerðar: Periodic Tachyons and Charged Black Holes: Two Problems in Two<br />

Dimensions. Andmælendur eru dr. Paolo Di Vecchia, prófessor við Nordita, norrænu<br />

stofnunina í kennilegri eðlisfræði, og dr. David Lowe, prófessor við eðlisfræðideild<br />

Brown University í Bandaríkjunum.<br />

Guðrún Ólafsdóttir, matvælafræðingur, 26. ágúst <strong>2005</strong>.<br />

Heiti ritgerðar: Volatile Compounds as Quality Indicators in Chilled Fish: Evaluation<br />

of microbial metabolites by an electronic nose. Andmælendur voru dr. Saverio<br />

Mannino, prófessor við Università degli Studi di Milano á Ítalíu og dr. Ragnar<br />

L. Olsen, prófessor við Norwegian College of Fishery Science í Tromsö, Noregi.<br />

Björn Sigurður Gunnarsson, matvælafræðingur, 4. nóvember <strong>2005</strong>.<br />

Heiti ritgerðar: Járnbúskapur íslenskra barna og tengsl við mataræði, vöxt og<br />

þroska. Andmælendur voru dr. Olle Hernell, prófessor við Háskólann í Umeå í<br />

Svíþjóð og dr. Ibrahim Elmadfa, prófessor við Vínarháskóla í Austurríki.<br />

Frá félagsvísindadeild<br />

Snæfríður Þóra Egilson, lektor, 25. nóvember <strong>2005</strong>.<br />

Heiti ritgerðar: School Participation: Icelandic students with physical impairments.<br />

Andmælendur voru dr. Gwynnyth Llewellyn, prófessor við University of Sydney og<br />

dr. Grétar Marinósson, prófessor við Kennaraháskóla Íslands.<br />

281

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!