11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Doktorspróf<br />

Á árinu <strong>2005</strong> luku 14 doktorsprófi frá Háskóla Íslands.<br />

Frá læknadeild<br />

Tómas Guðbjartsson, læknir, 6. maí <strong>2005</strong>.<br />

Heiti ritgerðar: Renal Cell Carcinoma in Iceland: Incidence, prognosis, inheritance<br />

and treatment. Andmælendur voru Börje Ljungberg, prófessor frá háskólanum í<br />

Umeå og Jón Gunnlaugur Jónasson, dósent frá Landspítala-háskólasjúkrahúsi.<br />

Kristbjörn Orri Guðmundsson, líffræðingur, 3. júní <strong>2005</strong>.<br />

Heiti ritgerðar: Gene Expression in Hematopoietic Stem Cell Development. Analysis<br />

of Gene Expression in Different Subpopulations of Hematopoietic Stem Cells<br />

with Relevance to Self-renewal, Commitment and Differentiation. Andmælendur:<br />

Dimitry Kuprash Ph.D. frá Russian Academy of Sciences í Moskvu og Unnur Þorsteinsdóttir<br />

Ph.D. vísindamaður frá Íslenskri erfðargreiningu.<br />

Sóley Sesselja Bender, dósent, 26. ágúst <strong>2005</strong>.<br />

Heiti ritgerðar: Adolescent Pregnancy. Andmælendur voru dr. Gunta Lazdane,<br />

prófessor við læknadeild háskólans í Riga í Lettlandi og ráðgjafi á sviði frjósemisheilbrigðis<br />

og rannsókna við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina í Kaupmannahöfn<br />

og dr. Þórólfur Þórlindsson, prófessor við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.<br />

Sædís Sævarsdóttir, læknir, 7. október <strong>2005</strong>.<br />

Heiti ritgerðar: Mannan Binding Lectin (MBL) in Inflammatory Diseases. Andmælendur<br />

voru dr. Steffen Thiel frá Háskólanum í Árósum og dr. Björn Guðbjörnsson,<br />

dósent við læknadeild Háskóla Íslands.<br />

Sigrún Lange, líffræðingur, 21. október <strong>2005</strong>.<br />

Heiti ritgerðar: The Complement Systems of Two Teleost Fish with Emphasis on<br />

Ontogeny. Andmælendur voru prófessor Kenneth Reid, MRC Immunochemistry<br />

Unit, Department of Biochemistry, University of Oxford, og Sigurbjörg Þorsteinsdóttir,<br />

dr.med.sci., ónæmisfræðingur á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði,<br />

Keldum.<br />

Frá hugvísindadeild<br />

Sverrir Jakobsson, sagnfræðingur, 29. apríl <strong>2005</strong>.<br />

Heiti ritgerðar: Við og veröldin. Heimsmynd Íslendinga 1100-1400. Andmælendur:<br />

Dr. Gunnar Karlsson prófessor og dr. Vésteinn Ólason prófessor Árnastofnun.<br />

Margrét Eggertsdóttir, fræðimaður, 14. október <strong>2005</strong>.<br />

Heiti ritgerðar: Barokkmeistarinn. Andmælendur voru dr. Jürg Glauser, prófessor<br />

í norrænum fræðum við háskólana í Zürich og Basel og dr. Einar Sigurbjörnsson,<br />

prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands.<br />

Frá lagadeild<br />

Páll Hreinsson, prófessor, 5. febrúar <strong>2005</strong>.<br />

Heiti ritgerðar: Hæfisreglur stjórnsýslulaga. Andmælendur voru Eiríkur Tómasson,<br />

forseti lagadeildar HÍ og Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis. Jónatan<br />

Þórmundsson lagaprófessor, stjórnaði athöfninni sem fór fram í Hátíðasal<br />

Háskólans.<br />

280

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!