11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

1. apríl Jón Ólafsson, formaður stjórnar ReykjavíkurAkademíunnar:<br />

Falin forgangsröðun.<br />

5. apríl Eyjólfur Kjalar Emilsson, háskólanum í Ósló: Plótínos um<br />

sjálfsvitund.<br />

15. apríl Thomas Bénatouil, háskólanum í Nancy: The physics of<br />

stoic virtue.<br />

20. apríl Jean Greisch, Kaþólska háskólanum í París: Margræðni<br />

reynslunnar og hugmyndin um sannleikann.<br />

11. maí Christopher Martin, Auckland-háskóla: Á hugarflugi: Rök<br />

Avicenna fyrir því að sálin sé óefnisleg og túlkun þeirra.<br />

30. september Vilhjálmur Árnason, Háskóla Íslands, Valdið og vitið:<br />

Lýðræðið ígrundað.<br />

11. október Christine Korsgaard, Harvard-háskóla, Practical Reason<br />

and the Logic of Action.<br />

21. október Jon Stewart, Kaupmannahafnarháskóla, Kierkegaard’s<br />

Relation to Hegel and Quellenforschung: Some Methodological<br />

Considerations.<br />

26. október Richard Bett, Johns Hopkins-háskóla, Sextus Empiricus<br />

and Religion.<br />

Þá styrkti Heimspekistofnun tvær ráðstefnur, The Nature of Spaces: Art and Environment<br />

( Háskóla Íslands 9. júní <strong>2005</strong>) og Náttúran í ríki markmiðanna (Selfossi<br />

11.-12. júní <strong>2005</strong>), og eina fyrirlestraröð, Veit efnið af andanum? Af manni og<br />

meðvitund (Háskóla Íslands á laugardögum, 1. október til 12. nóvember <strong>2005</strong>).<br />

Málvísindastofnun<br />

Starfsmannamál<br />

Áslaug J. Marinósdóttir gegndi starfi framkvæmdastjóra hjá Málvísindastofnun<br />

allt árið. Auk þess voru nokkrir lausráðnir starfsmenn fengnir til starfa þegar<br />

sérlega mikið var að gera við prófarkalestur og Hanna Óladóttir leysti Áslaugu af<br />

hluta sumarsins. Kristján Árnason og Sigríður Sigurjónsdóttir voru fulltrúar<br />

kennara í stjórninni og gegndi Kristján stöðu forstöðumanns. Fulltrúi stúdenta í<br />

stjórninni var Halldóra Björt Ewen.<br />

Útgáfumál<br />

Málvísindastofnun gaf engar nýjar bækur út á árinu en eftirfarandi bækur voru<br />

endurprentaðar:<br />

• Ari Páll Kristinsson: Pronunciation of Modern Icelandic (200 eintök).<br />

• Ásta Svavarsdóttir: Æfingar með enskum glósum (100 eintök).<br />

• Ásta Svavarsdóttir og Margrét Jónsdóttir: Íslenska fyrir útlendinga (100 eintök).<br />

• Eiríkur Rögnvaldsson: Íslensk orðhlutafræði (100 eintök).<br />

• Höskuldur Þráinsson: Íslensk setningafræði (200 eintök).<br />

• Jón Gíslason og Sigríður Dagný Þorvaldsdóttir: Málnotkun (100 eintök).<br />

Bóksala<br />

Tekjur af snældu- og bóksölu voru 1.686 þús. kr. árið <strong>2005</strong>. Útgjöld vegna prentkostnaðar<br />

í ár námu 881 þús. kr. en þá á eftir að reikna ritlaun, póstburðargjöld<br />

og annan kostnað. Bókhaldslegur hagnaður er áætlaður rúmlega 400 þús. kr.<br />

Þess má geta að stofnunin á enn inni uppgjör frá Háskólaútgáfunni vegna tveggja<br />

bóka (Biblical Concordance og Grammatica Islandica). Uppgjör vegna afmælisrits<br />

Hreins Benediktssonar er ekki inni í heildarbókhaldi stofnunarinnar en staðan á<br />

því riti er halli að upphæð 1.125 þús. kr.<br />

Sérfræðiþjónusta<br />

Tekjur af sérfræðiþjónustu (prófarkalestri) voru 3.767 þús. kr. árið <strong>2005</strong>.<br />

Málþing í minningu Björns Guðfinnssonar<br />

Í október hélt Málvísindastofnun málþing í minningu Björns Guðfinnssonar í samvinnu<br />

við Íslenska málfræðifélagið af því tilefni að liðin voru 100 ár frá fæðingu<br />

Björns. Þingið var fjölsótt og þótti takast vel.<br />

Fyrirlestur um nepölsku<br />

Í október hélt Mukunda Raj Pathik, kennari við Tribhuvan University í Katmandu í<br />

Nepal, opinberan fyrirlestur í boði hugvísindadeildar og Málvísindastofnunar. Fyrirlesturinn<br />

nefndist Nepalska og skyld mál.<br />

122

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!