11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Málstofur í hagfræði eru fastur þáttur í starfsemi Hagfræðistofnunar. Á árinu voru<br />

haldnar 27 málstofur:<br />

• 12. janúar: Snjólfur Ólafsson, prófessor viðskipta- og hagfræðideild, Stefnumiðað<br />

árangursmat hjá sveitarfélögum.<br />

• 19. janúar: Gylfi Magnússon, dósent viðskipta- og hagfræðideild, Hagfræði trúverðugleika.<br />

• 26. janúar: Þorvaldur Gylfason, prófessor viðskipta- og hagfræðideild, Frá einhæfni<br />

til hagvaxtar.<br />

• 2. febrúar: Gylfi Magnússon, dósent viðskipta- og hagfræðideild, Árásarverðlagning.<br />

• 23. febrúar: Inga Jóna Jónsdóttir, lektor viðskipta- og hagfræðideild, Lærdómur/nám<br />

á vinnustaðnum: lausn á þróun hæfni starfsfólksins.<br />

• 16. mars: Jón Daníelsson, dósent viðskipta- og hagfræðideild, Highwaymen or<br />

Heroes: Should Hedge Funds be Regulated.<br />

• 23. mars: Þórhallur Örn Guðlaugsson, lektor viðskipta- og hagfræðideild, Vægi<br />

þjónustuþátta í þjónustumati.<br />

• 30. mars: Runólfur Smári Steinþórsson, dósent viðskipta- og hagfræðideild,<br />

Stefna í raun og veru.<br />

• 6. apríl: Sveinn Agnarsson, fræðimaður Hagfræðistofnun, Hagrænt umhverfi<br />

landbúnaðar.<br />

• 13. apríl: Þórarinn G Pétursson, Seðlabanki Íslands og Háskólinn í Reykjavík,<br />

Efnahagsleg áhrif verðbólgumarkmiðs.<br />

• 20. apríl: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, viðskipta- og hagfræðideild<br />

• 27. apríl: Marías H Gestsson, Hagfræðistofnun, Hið opinbera í ný-Keynesískum<br />

hagsveiflulíkönum.<br />

• 11. maí: Snjólfur Ólafsson og Þórhallur Örn Guðlaugsson, viðskipta- og hagfræðideild,<br />

Rannsóknir á ánægju viðskiptafræðinema.<br />

• 7. september: Gylfi Zoëga, viðskipta- og hagfræðideild, Tekjujöfnun innan fyrirtækja:<br />

Er gengið á hag hæfustu starfsmannanna?<br />

• 14. september: Sigurður Jóhannesson og Ragnheiður Jónsdóttir, viðskipta- og<br />

hagfræðideild, Verðmæti veiða í Skaftárhreppi.<br />

• 21. september: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, viðskipta- og hagfræðideild,<br />

Straumar og stefnur í stjórnun fyrirtækja.<br />

• 28. september: Örn Daníel Jónsson, viðskipta- og hagfræðideild, Aukið vægi<br />

smásölu og hnattræn verkaskipting.<br />

• 5. október: Ársæll Valfells, viðskipta- og hagfræðideild, Er Skype virkilega<br />

svona mikils virði? Vangaveltur um verðmæti fyrirtækja í ljósi nýlegra kenninga.<br />

• 12. október: Einar Guðbjartsson, viðskipta- og hagfræðideild, Blue Ribbon Report:<br />

Áhrif á íslenska hlutabréfamarkaðinn.<br />

• 19. október: Helga Kristjánsdóttir, Háskóla Íslands Bein erlend fjárfesting og<br />

fastur kostnaður<br />

• 26. október: Ásgeir Jónsson, viðskipta- og hagfræðideild, Eiginfjárkvaðir og<br />

þjóðhagsleg áhætta í bankakerfinu.<br />

• 2. nóvember: Þorvaldur Gylfason, viðskipta- og hagfræðideild, Indland og Kína.<br />

• 9. nóvember: Ragnar Árnason, viðskipta- og hagfræðideild, Heimsframboð<br />

fiskjar og fiskverð: Vangaveltur um langtímahorfur.<br />

• 16. nóvember: Haukur Freyr Gylfason, viðskipta- og hagfræðideild, Lífsgæði<br />

barna með einhverfu og Tourette sjúkdóminn og foreldra þeirra.<br />

• 23. nóvember: Gylfi Magnússon, deildarforseti viðskipta- og hagfræðideildar,<br />

Hvar eru piltarnir? Kynjaskipting í sérfræðistéttum á 21. öld á Íslandi.<br />

• 30. nóvember: Runólfur Smári Steinþórsson, viðskipta- og hagfræðideild,<br />

Framlag Peters F. Druckers til stjórnunar í fyrirtækjum og stofnunum.<br />

• 7. desember: Árelía Eydís Guðmundsdóttir, viðskipta- og hagfræðideild, Skipulag<br />

starfsferils: Fara hagsmunir stjórnenda og starfsmanna saman?<br />

Ýmislegt<br />

Starfsmenn stofnunarinnar héldu erindi og sóttu ráðstefnur og námskeið á<br />

ýmsum stöðum erlendis á árinu. Auk þessa héldu starfsmenn stofnunarinnar<br />

fjölmörg erindi innanlands, sátu í og stjórnuðu nefndum og stjórnum og gáfu álit<br />

sitt við ýmis tækifæri í nefndum Alþingis og í fjölmiðlum.<br />

Veffang Hagfræðistofnunar er www.ioes.hi.is<br />

191

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!