11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Birt efni meðal annars:<br />

• Eliasson, J., Guigay, G. and Karlsson, B. The gravity wave problem in underventilated<br />

fires. Fire Technology, (Submitted for publication) May <strong>2005</strong>.<br />

Straumfræði stillanlegra vökvadempara<br />

Unnið var að rannsóknum á straumfræðilegri hegðun grunns vökva í tanki undir<br />

sveifluálagi. Rannsóknirnar byggja að grunninum á viðamiklum tilraunum sem<br />

gerðar voru við University of Southern California. Tilraunirnar voru gerðar til að<br />

rannsaka hegðun vökva sem fall af ýmsum breytum og lögun tanks undir hlutfallslega<br />

stórum sveiflum þar sem hegðun vökvans er frá því að vera hæg og<br />

mjúk upp í að vera ofsafengin með stórum, brotnum öldum. Töluleg straumfræðileg<br />

hermun byggð á ClawPack hefur verið beitt í verkefninu. Starfsmaður verkefnisins<br />

sumarið <strong>2005</strong> var Þórunn Sigurðardóttir. Verkefnið er styrkt af Rannsóknarsjóð<br />

Háskóla Íslands.<br />

Birt efni meðal annars:<br />

• Garðarsson, S. M. Hermun svörunar mannvirkis með stillanlegum vökvadempara.<br />

Árbók Verkfræðingafélagsins. Verkfræðingafélagið <strong>2005</strong>, bls. 225-<br />

232.<br />

• Gardarsson, S. M. and Sigurdardottir Th. Shallow-Water Sloshing Simulation<br />

using CLAWPACK. 2nd. Intermediate Report. Engineering Research Institute,<br />

University of Iceland. Report nr. VHI-02-<strong>2005</strong>, December <strong>2005</strong><br />

• Gardarsson, S. M. and Sigmarsson, S. G. Shallow-Water Sloshing Simulation<br />

using CLAWPACK. 1st. Intermediate Report. Engineering Research Institute,<br />

University of Iceland. Report nr. VHI-03-2004, December 2004.<br />

• Gardarsson, S. M. Case study of hysteresis in shallow water sloshing. Árbók<br />

Verkfræðingafélagsins, bls. 210-216, 2004.<br />

Áhrif bráðnunar jökla vegna loftlagsbreytinga á aurfyllingu<br />

miðlunarlóna<br />

Unnið var að rannsóknum á áhrifum loftlagsbreytinga á aurfyllingu lóna vegna<br />

breytinga á stærð jökla. Áhrif hörfunar Brúarjökuls á aurfyllingu Hálslóns hefur<br />

meðal annars verið athuguð.<br />

Birt efni meðal annars:<br />

• Gardarsson, S.M. and Eliasson, J. Influence of Climate Warming on Hálslón<br />

Reservoir sediment filling. Submitted Sept. <strong>2005</strong>.<br />

• Jónsson, B., Garðarsson, S. M., og Elíasson, J. Kárahnjúkavirkjun. Langtímaþróun<br />

rennslis og miðlunar. Árbók Verkfræðingafélagsins. Verkfræðingafélagið<br />

<strong>2005</strong>, bls. 253-259.<br />

• Gardarsson S.M., Jonsson B., and and Eliasson J. Sediment Model of Halslon<br />

Reservoir filling taken into account Bruarjokull Glacier recede. European<br />

Geosciences Union General Assembly <strong>2005</strong>, Vienna, Austria, 24 – 29; April<br />

<strong>2005</strong>. (Poster)<br />

Öryggi vatnavirkja<br />

Meginmarkmið fyrri hluta verkefnisins er að kanna svörun og ákvarða öryggi<br />

vatnavirkja gegn mismunandi álagsþáttum, sem felst meðal annars í því að<br />

skoða víxlverkun stíflumannvirkja og þeirrar áraunar er taka þarf tillit til í hönnunarferli.<br />

Ísland hefur tekið upp Evrópustaðla þar sem álag á byggingar er grundvallað<br />

á tölfræðilegum grunni. Til að komast yfir þann þröskuld sem skapast af<br />

gagnafátækt, sem stafar meðal annars af stuttum gagnasöfnunartími hér á landi<br />

ásamt því að litlar grunnrannsóknir liggja fyrir á þessu sviði, þarf að rannsaka<br />

einstaka álagsþætti vatnavirkja. Ennfremur verður gerð tjónagreining, þ.e. könnuð<br />

afleiðing þess ef stífla gefur sig og flóð verða. Meginmarkmið í seinni hluta<br />

verkefnisins verður að skilgreina áhættuflokka og raða íslenskum vatnavirkjunum<br />

í þá. Ennfremur verða sett áhættumörk fyrir hvern flokk sem meðal annars<br />

nýtist við skilgreiningu á hönnunarforsendum. Loks verður gerð kerfisvíð greining<br />

á áhættu vatnavirkja sem getur lækkað byggingar- og tryggingarkostnað svo<br />

hann sé í samræmi við þá áhættu sem hagkvæmast er að taka út frá hagkvæmnisreglu<br />

heildarkostnaðar (optimal total cost). Starfsmenn verkefnisins eru Atli<br />

Gunnar Arnórsson og Sveinbjörn Jónsson. Verkefnið er unnið í samstarfi við aðila<br />

innan umhverfis- og byggingarverkfræðiskorar og er styrkt af Rannís.<br />

Birt efni meðal annars:<br />

• Atli Gunnar Arnórsson, Bjarni Bessason, Jónas Elíasson, Sigurður Erlingsson<br />

og Sigurður Magnús Garðarsson (<strong>2005</strong>). Öryggi vatnavirkja – Áhættustjórnun<br />

fyrir stíflur. Verkfræðistofnun Háskóla Íslands, Skýrsla nr. VHI-01-<br />

<strong>2005</strong>, 45 bls.<br />

177

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!