11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Snorri Þorgeir Ingvarsson, fræðimaður á Raunvísindastofnun var ráðinn í starf<br />

dósents við eðlisfræðiskor raunvísindadeildar frá 1. september <strong>2005</strong>.<br />

Snæbjörn Pálsson var ráðinn í starf lektors við líffræðiskor raunvísindadeildar frá<br />

1. janúar <strong>2005</strong> til 31. desember <strong>2005</strong>.<br />

Sveinn Agnarsson, sérfræðingur við Hagfræðistofnun, hlaut framgang í starf<br />

fræðimanns frá 1. apríl 2004.<br />

Sveinn Yngvi Egilsson, aðjúnkt, var ráðinn í starf lektors í íslenskum bókmenntum<br />

17., 18. og 19. aldar við íslenskuskor hugvísindadeildar frá 1. júlí <strong>2005</strong>.<br />

Svend Richter, aðjúnkt, var ráðinn í hálft starf lektors við tannlæknadeild (heilgómagerð)<br />

frá 1. janúar <strong>2005</strong>.<br />

Tryggvi Þór Herbertsson, dósent við hagfræðiskor viðskipta- og hagfræðideildar,<br />

hlaut framgang í starf prófessors frá 1. febrúar 2004.<br />

Zuilma Gabriela Sigurðardóttir, lektor við sálfræðiskor félagsvísindadeildar, hlaut<br />

framgang í starf dósents frá 1. júlí 2004.<br />

Þorgerður Einarsdóttir, lektor við félagsfræðiskor félagsvísindadeildar, hlaut<br />

framgang í starf dósent frá 1. maí 2004.<br />

Þorvaldur Ingvarsson var ráðinn í 37% starf lektors í handlæknisfræði við læknisfræðiskor<br />

læknadeildar frá 1. janúar <strong>2005</strong> til 31. desember 2009.<br />

Þóra Jenný Gunnarsdóttur var ráðin í starf lektors í hjúkrun fullorðinna við hjúkrunarfræðideild<br />

frá 1. ágúst <strong>2005</strong> til 31. júlí 2010.<br />

Sameiginleg stjórnsýsla og<br />

stjórnsýsla deilda<br />

Anna Kristín Jónsdóttir var ráðin í starf verkefnisstjóra og aðjúnkts við félagsvísindadeild<br />

frá 1. ágúst <strong>2005</strong>.<br />

Anna María Þórhallsdóttir var ráðin í starf fulltrúa við nemendaskrá frá 1. september<br />

<strong>2005</strong>.<br />

Auður Björk Ágústsdóttir var ráðin aðstoðarmaður á rannsóknarstofu lyfjafræðideildar<br />

1. september <strong>2005</strong>.<br />

Auður Þ. Ingólfsdóttir var ráðin í reikningshald fjárreiðusviðs frá 1. ágúst <strong>2005</strong>.<br />

Ásdís Káradóttir, verkefnisstjóri á skjalasafni, sagði starfi sínu lausu frá 20. september<br />

<strong>2005</strong>.<br />

Áshildur Bragadóttir var ráðin í starf verkefnisstjóra kynningarmála í viðskiptaog<br />

hagfræðideild frá 15. ágúst <strong>2005</strong>.<br />

Ásta Jóna Guðjónsdóttir, fulltrúi í heilbrigðisfræði við læknisfræðiskor, tók við<br />

starfi verkefnisstjóra í sjúkraþjálfunarskor frá 1. febrúar <strong>2005</strong>.<br />

Ástríður Jóna Guðmundsdóttir, fulltrúi á nemendaskrá, sagði starfi sínu lausu frá<br />

1. ágúst <strong>2005</strong>.<br />

Berglind Rós Magnúsdóttir, jafnréttisfulltrúi Háskólans, sagði starfi sínu lausu frá<br />

1. ágúst <strong>2005</strong>.<br />

Birna Björnsdóttir, deildarstjóri í reikningshaldi, tók við starfi deildarstjóra<br />

upplýsingaskrifstofu Háskólans frá 1. desember <strong>2005</strong>.<br />

Björg Sigurðardóttir fulltrúi á Líffræðistofnun og líffræðiskor sagði starfi sínu<br />

lausu frá 1. september <strong>2005</strong>.<br />

284

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!