11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

21. október: Jóhannes Karl Sveinsson hrl. og aðjúnkt við lagadeild HÍ;<br />

Viðbótarkröfur verktaka í verksamningum.<br />

28. nóvember: Brynhildur G. Flóvenz lektor við lagadeild HÍ; Hryðjuverk og<br />

mannréttindi.<br />

Annað<br />

Á árinu <strong>2005</strong> hefur Lagastofnun í auknum mæli lagt vinnu í að afla styrkja til<br />

rannsókna frá atvinnulífinu. Leiddi það strax til fjármögnunar rannsókna á árinu<br />

svo sem komið hefur fram. Eins hefur verið lagður grunnur að því að fjármagna<br />

rannsóknastöður við stofnunina með samningum við fyrirtæki og stofnanir, sem<br />

vonir standa til að muni leiða til samninga og stofnunar nýrra stöðugilda við lagastofnun<br />

á árinu 2006. Mun það án efa styrkja stofnunina og efla til lengri tíma litið<br />

auk útgáfu ritraðarinnar og utanaðkomandi fjármögnunar einstakra rannsóknaverkefna.<br />

Veffang Lagastofnunar er: www.lagastofnun.hi.is<br />

137

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!